Hefur lýst kröfu í þrotabú bræðra 4. maí 2005 00:01 Síminn hefur þegar lýst yfir kröfum í þrotabú bræðranna Sveinbjörns Kristjánssonar og Kristjáns Ragnars Kristjánssonar vegna Landssímamálsins svokallaða. Síminn vill ekki gefa upp þá fjárhæð sem krafist hefur verið að bræðrunum en heildarupphæð krafna vegna málsins að hálfu Símans verður 246 milljónir króna eða jafn há þeirri bótakröfu sem vísað var frá Héraðsdómi Reykjavíkur þegar kveðinn var upp dómur yfir þeim Sveinbirni, Kristjáni Ragnari, Árna Þór Vigfússyni og Ragnari Orra Benediktssyni. Að sögn Evu Magnúsdóttur, upplýsingafulltrúa Símans, verða gerðar kröfur í eignir þeirra Árna Þórs og Ragnars Orra innan skamms þar sem dómur Hæstaréttar hefur fallið. Þá var tekið fyrir mál gegn fjórmenningunum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þeir eru ákærðir fyrir að hafa ekki staðið skil á um 56 milljónum króna í virðisaukaskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda. Með fjórmenningunum er Stefán Hjörleifsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Japis, ákærður. Meint brot eru vegna fyrirtækjanna Ísafoldarhússins, Japis, Kaffi Le, Lífsstíls og Planet Reykjavíkur, en öll hafa þau verið úrskurðuð gjaldþrota. Hluti skuldarinnar hefur verið greiddur en vegna erfiðrar fjárhagsstöðu fyrirtækjanna bárust greiðslurnar oft eftir gjalddaga. Samkvæmt íslenskum skattalögum telst brotið fullframið sé ekki greitt á gjalddaga. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Sjá meira
Síminn hefur þegar lýst yfir kröfum í þrotabú bræðranna Sveinbjörns Kristjánssonar og Kristjáns Ragnars Kristjánssonar vegna Landssímamálsins svokallaða. Síminn vill ekki gefa upp þá fjárhæð sem krafist hefur verið að bræðrunum en heildarupphæð krafna vegna málsins að hálfu Símans verður 246 milljónir króna eða jafn há þeirri bótakröfu sem vísað var frá Héraðsdómi Reykjavíkur þegar kveðinn var upp dómur yfir þeim Sveinbirni, Kristjáni Ragnari, Árna Þór Vigfússyni og Ragnari Orra Benediktssyni. Að sögn Evu Magnúsdóttur, upplýsingafulltrúa Símans, verða gerðar kröfur í eignir þeirra Árna Þórs og Ragnars Orra innan skamms þar sem dómur Hæstaréttar hefur fallið. Þá var tekið fyrir mál gegn fjórmenningunum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þeir eru ákærðir fyrir að hafa ekki staðið skil á um 56 milljónum króna í virðisaukaskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda. Með fjórmenningunum er Stefán Hjörleifsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Japis, ákærður. Meint brot eru vegna fyrirtækjanna Ísafoldarhússins, Japis, Kaffi Le, Lífsstíls og Planet Reykjavíkur, en öll hafa þau verið úrskurðuð gjaldþrota. Hluti skuldarinnar hefur verið greiddur en vegna erfiðrar fjárhagsstöðu fyrirtækjanna bárust greiðslurnar oft eftir gjalddaga. Samkvæmt íslenskum skattalögum telst brotið fullframið sé ekki greitt á gjalddaga.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Sjá meira