Vissi ekki af fíkniefnunum 4. maí 2005 00:01 Skipverjarnir á Hauki ÍS, sem handteknir voru í Þýskalandi í byrjun janúar eftir að sjö kíló af fíkniefnum fundust í farangri þeirra, hafa verið látnir lausir. Mennirnir tveir, sem eru á fertugs- og sextugsaldri, voru teknir höndum þegar 3,5 kíló af kókaíni og sama magn af hassi fannst í ferðatöskum þeirra þar sem skipið lá við höfn í Bremerhaven í Þýskalandi. Sá eldri segist laus allra mála en hann losnaði úr fangelsi fyrir hálfum mánuði. Hann heldur fram sakleysi sínu og segist ekki hafa vitað af fíkniefnunum um borð í skipinu. Maðurinn segir þann yngri einnig vera lausan úr fangelsinu og telur hann vera kominn til Íslands. Hann segist þó ekki hafa haft samband við hann og á ekki von á að það gerist síðar. Hann segir fyrstu vikuna í fangelsinu í Þýskalandi hafa verið mjög þungbæra og það sé mikill léttir að vera laus. Aðpurður segir hann lögfræðing sinn í Þýskalandi vera að kanna hvort hann geti farið fram á skaðabætur fyrir þann tíma sem hann sat inni og hvort það muni borga sig. En það er ekki víst þar sem tíminn sem þeir sátu í gæsluvarðhaldi þyki ekki óeðlilegur í Þýskalandi. Skipverjinn segir mjög vel hafa verið tekið á móti honum þegar hann kom heim og honum hafi þegar verið boðin vinna á nokkrum stöðum. Og segist hann viss um að hann muni ekki athuga með starf á Hauki ÍS aftur. Þær upplýsingar fengust frá tollinum í Hamburg að rannsókn málsins væri lokið af þeirra hálfu. Málið væri komið í hendur héraðsdóms í Bremerhaven og þangað þyrftu fjölmiðlar að leita eftir upplýsingum. Ekki náðist þó í neinn þar í dag sem gat veitt upplýsingar um málið. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Skipverjarnir á Hauki ÍS, sem handteknir voru í Þýskalandi í byrjun janúar eftir að sjö kíló af fíkniefnum fundust í farangri þeirra, hafa verið látnir lausir. Mennirnir tveir, sem eru á fertugs- og sextugsaldri, voru teknir höndum þegar 3,5 kíló af kókaíni og sama magn af hassi fannst í ferðatöskum þeirra þar sem skipið lá við höfn í Bremerhaven í Þýskalandi. Sá eldri segist laus allra mála en hann losnaði úr fangelsi fyrir hálfum mánuði. Hann heldur fram sakleysi sínu og segist ekki hafa vitað af fíkniefnunum um borð í skipinu. Maðurinn segir þann yngri einnig vera lausan úr fangelsinu og telur hann vera kominn til Íslands. Hann segist þó ekki hafa haft samband við hann og á ekki von á að það gerist síðar. Hann segir fyrstu vikuna í fangelsinu í Þýskalandi hafa verið mjög þungbæra og það sé mikill léttir að vera laus. Aðpurður segir hann lögfræðing sinn í Þýskalandi vera að kanna hvort hann geti farið fram á skaðabætur fyrir þann tíma sem hann sat inni og hvort það muni borga sig. En það er ekki víst þar sem tíminn sem þeir sátu í gæsluvarðhaldi þyki ekki óeðlilegur í Þýskalandi. Skipverjinn segir mjög vel hafa verið tekið á móti honum þegar hann kom heim og honum hafi þegar verið boðin vinna á nokkrum stöðum. Og segist hann viss um að hann muni ekki athuga með starf á Hauki ÍS aftur. Þær upplýsingar fengust frá tollinum í Hamburg að rannsókn málsins væri lokið af þeirra hálfu. Málið væri komið í hendur héraðsdóms í Bremerhaven og þangað þyrftu fjölmiðlar að leita eftir upplýsingum. Ekki náðist þó í neinn þar í dag sem gat veitt upplýsingar um málið.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira