Ævintýraleg ferð í Þórsmörk 8. september 2004 00:01 Þrír öflugir Unimok-jeppar Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hvolsvelli og Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu ferjuðu sextíu skólakrakka yfir Steinholtsá í Þórsmörk í gærkvöldi. Rútur sem flytja áttu nemendurna heim á leið eftir sólarhringsferð komust ekki yfir ána vegna vatnavaxta. Hóparnir voru tveir. Annar úr Rimaskóla og hinn úr Borgarholtsskóla. Rúta með þrjátíu nemendum tíunda bekkjar Rimaskóla rétt slapp yfir ána um ellefu leytið í morgun og biðu þeir við árbakkann eftir félögum sínum. Jónína Ómarsdóttir, umsjónarkennari í unglingadeild Rimaskóla, segir að vel hafi gengið að koma hópnum yfir. Krakkarnir hefðu þó verið orðin svöng og mál að pissa þegar leið á kvöldið. "Þau voru spennt og litu á björgunina sem Survivor ferð. Þau voru ofsalega kát með ævintýrið sem krökkunum fannst skemmtilegur bónus." Foreldrar voru áhyggjufullir og hringdu Í Rimaskóla þar sem Marta Karlsdóttir, deildarstjóri unglingadeildar, var fyrir svörum: "Börnin voru örugg allan tímann og fóru ekki að neinu óðslega. Það var aldrei nein hætta." Óli Ágústsson var meðal nemenda í ferðinni. "Það voru allir geðveikt spenntir og svaka mikið í ánni. Svo voru stelpurnar svolítið hræddar á köflum. Við þurftum að bíða geðveikt lengi við ána en fórum út og urðum frekar blaut enda grenjandi rigning. Þetta var þvílíkt ævintýri." Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Þrír öflugir Unimok-jeppar Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hvolsvelli og Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu ferjuðu sextíu skólakrakka yfir Steinholtsá í Þórsmörk í gærkvöldi. Rútur sem flytja áttu nemendurna heim á leið eftir sólarhringsferð komust ekki yfir ána vegna vatnavaxta. Hóparnir voru tveir. Annar úr Rimaskóla og hinn úr Borgarholtsskóla. Rúta með þrjátíu nemendum tíunda bekkjar Rimaskóla rétt slapp yfir ána um ellefu leytið í morgun og biðu þeir við árbakkann eftir félögum sínum. Jónína Ómarsdóttir, umsjónarkennari í unglingadeild Rimaskóla, segir að vel hafi gengið að koma hópnum yfir. Krakkarnir hefðu þó verið orðin svöng og mál að pissa þegar leið á kvöldið. "Þau voru spennt og litu á björgunina sem Survivor ferð. Þau voru ofsalega kát með ævintýrið sem krökkunum fannst skemmtilegur bónus." Foreldrar voru áhyggjufullir og hringdu Í Rimaskóla þar sem Marta Karlsdóttir, deildarstjóri unglingadeildar, var fyrir svörum: "Börnin voru örugg allan tímann og fóru ekki að neinu óðslega. Það var aldrei nein hætta." Óli Ágústsson var meðal nemenda í ferðinni. "Það voru allir geðveikt spenntir og svaka mikið í ánni. Svo voru stelpurnar svolítið hræddar á köflum. Við þurftum að bíða geðveikt lengi við ána en fórum út og urðum frekar blaut enda grenjandi rigning. Þetta var þvílíkt ævintýri."
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira