Fischer vonsvikinn með hægaganginn 27. desember 2004 00:01 Sæmundur Pálsson segist reyna að stappa stálinu í vin sinn, Bobby Fischer, sem sé vonsvikinn með hve hægt mál hans gangi í Japan. Útséð virðist um að Fischer komist til Íslands fyrir áramót. Lögfræðingur Bobbys Fischers í Japan hefur ekki enn fengið formleg viðbrögð frá japanska utanríkisráðuneytinu við þeirri beiðni um að Fischer verði sleppt úr haldi og leyft að fara til Íslands þar sem hann hefur fengið dvalarleyfi. Auk þess hafa fulltrúar ráðuneytsins ekki enn sett sig í samband við sendiráð Íslands í Japan. Litlar líkur eru á að virkileg hreyfing komist á málið fyrr en á nýju ári þar sem áramótahátíðahald Japana fer nú í hönd og opinberar skrifstofur víða lokaðar þar til um miðja næstu viku. Sæmundur Pálsson, vinur Fishers, segir hann hafa hringt í sig daglega upp á síðkastið, stundum fimm sinnum á dag. Hann segir þokkalegt hljóð í honum en hann sé verulega vonsvikinn með hversu treglega málið gangi. Sæmundur hefur í nokkra daga beðið eftir grænu ljósi til að halda til Japans og sækja vin sinn en hann segir ljóst að ekkert gerist fyrir áramót. Hann segir Fischer talsvert niðri fyrir en hann spjalli við hann og reyni að stappa í hann stálinu og halda honum rólegum. Stuðningsmenn Fischers ætla að funda á morgun og ræða stöðuna í máli bandaríska skáksnillingsins en fátt bendir til þess að hann verði leystur úr haldi japanska yfirvalda á næstu dögum. Sæmundur segist engu að síður þokkalega bjartsýnnn á að hægt verði að sækja Fischer fljótlega eftir áramót. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira
Sæmundur Pálsson segist reyna að stappa stálinu í vin sinn, Bobby Fischer, sem sé vonsvikinn með hve hægt mál hans gangi í Japan. Útséð virðist um að Fischer komist til Íslands fyrir áramót. Lögfræðingur Bobbys Fischers í Japan hefur ekki enn fengið formleg viðbrögð frá japanska utanríkisráðuneytinu við þeirri beiðni um að Fischer verði sleppt úr haldi og leyft að fara til Íslands þar sem hann hefur fengið dvalarleyfi. Auk þess hafa fulltrúar ráðuneytsins ekki enn sett sig í samband við sendiráð Íslands í Japan. Litlar líkur eru á að virkileg hreyfing komist á málið fyrr en á nýju ári þar sem áramótahátíðahald Japana fer nú í hönd og opinberar skrifstofur víða lokaðar þar til um miðja næstu viku. Sæmundur Pálsson, vinur Fishers, segir hann hafa hringt í sig daglega upp á síðkastið, stundum fimm sinnum á dag. Hann segir þokkalegt hljóð í honum en hann sé verulega vonsvikinn með hversu treglega málið gangi. Sæmundur hefur í nokkra daga beðið eftir grænu ljósi til að halda til Japans og sækja vin sinn en hann segir ljóst að ekkert gerist fyrir áramót. Hann segir Fischer talsvert niðri fyrir en hann spjalli við hann og reyni að stappa í hann stálinu og halda honum rólegum. Stuðningsmenn Fischers ætla að funda á morgun og ræða stöðuna í máli bandaríska skáksnillingsins en fátt bendir til þess að hann verði leystur úr haldi japanska yfirvalda á næstu dögum. Sæmundur segist engu að síður þokkalega bjartsýnnn á að hægt verði að sækja Fischer fljótlega eftir áramót.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira