Tilnefningar kynntar 15. júní 2004 00:01 Tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Alls er tilnefnt til verðlauna í fimmtán flokkum, fimm tilnefningar í hverjum flokki. Dómnefnd velur síðan einn verðlaunahafa í hverjum flokki og verða úrslitin kunngerð á Grímuhátíðinni, sem haldin verður í Borgarleikhúsinu 16. júní í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Flestar tilnefningar, alls tíu, hlaut Þetta er allt að koma í leikgerð Baltasar Kormáks eftir samnefndri sögu Hallgríms Helgasonar. Níu tilnefningar hlaut uppfærsla Þjóðleikhússins á Ríkarði þriðja, og söngleikurinn Chicago í Borgarleikhúsinu fékk átta tilnefningar. Tilnefningar í flokkana eru sem hér segir: Sýning ársins Brim (Vesturport) Meistarinn og Margaríta (Hafnarfjarðarleikhúsið) Ríkarður þriðji (Þjóðleikhúsið) Sporvagninn Girnd (Leikfélag Reykjavíkur) Þetta er allt að koma (Þjóðleikhúsið) Leikstjóri ársins Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hafliði Arngrímsson (Brim) Rimas Tuominas (Ríkarður þriðji) Stefán Jónsson (Sporvagninn Girnd) Þórhildur Þorleifsdóttir (Chicago) Leikari ársins í aðalhlutverki Eggert Þorleifsson (Belgíska Kongó) Gunnar Eyjólfsson (Græna landið) Hilmir Snær Guðnason (Ríkarður þriðji) Ólafur Egill Egilsson (Brim) Stefán Jónsson (Erling) Leikkona ársins í aðalhlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir (Edit Piaf) Harpa Arnardóttir (Sporvagninn Girnd) Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Chicago) Ólafía Hrönn Jónsdóttir (Þetta er allt að koma) Sigrún Edda Björnsdóttir (Sporvagninn Girnd) Leikari ársins í aukahlutverki Björn Thors (Græna landið) Eggert Þorleifsson (Chicago) Hjálmar Hjálmarsson (Meistarinn og Margaríta) Þór Túliníus (Draugalestin) Þröstur Leó Gunnarsson (Þetta er allt að koma) Leikkona ársins í aukahlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir (Þetta er allt að koma) Edda Arnljótsdóttir (Þetta er allt að koma) Guðrún S. Gísladóttir (Vegurinn brennur) Guðrún S. Gísladóttir (Ríkarður þriðji) Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Ríkarður þirðji) Leikskáld ársins Bragi Ólafsson (Belgíska Kongó) Hallgrímur Helgason og Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hávar Sigurjónsson (Pabbastrákur) Jón Atli Jónasson (Brim) Ólafur Haukur Símonarson (Græna landið) Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Alls er tilnefnt til verðlauna í fimmtán flokkum, fimm tilnefningar í hverjum flokki. Dómnefnd velur síðan einn verðlaunahafa í hverjum flokki og verða úrslitin kunngerð á Grímuhátíðinni, sem haldin verður í Borgarleikhúsinu 16. júní í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Flestar tilnefningar, alls tíu, hlaut Þetta er allt að koma í leikgerð Baltasar Kormáks eftir samnefndri sögu Hallgríms Helgasonar. Níu tilnefningar hlaut uppfærsla Þjóðleikhússins á Ríkarði þriðja, og söngleikurinn Chicago í Borgarleikhúsinu fékk átta tilnefningar. Tilnefningar í flokkana eru sem hér segir: Sýning ársins Brim (Vesturport) Meistarinn og Margaríta (Hafnarfjarðarleikhúsið) Ríkarður þriðji (Þjóðleikhúsið) Sporvagninn Girnd (Leikfélag Reykjavíkur) Þetta er allt að koma (Þjóðleikhúsið) Leikstjóri ársins Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hafliði Arngrímsson (Brim) Rimas Tuominas (Ríkarður þriðji) Stefán Jónsson (Sporvagninn Girnd) Þórhildur Þorleifsdóttir (Chicago) Leikari ársins í aðalhlutverki Eggert Þorleifsson (Belgíska Kongó) Gunnar Eyjólfsson (Græna landið) Hilmir Snær Guðnason (Ríkarður þriðji) Ólafur Egill Egilsson (Brim) Stefán Jónsson (Erling) Leikkona ársins í aðalhlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir (Edit Piaf) Harpa Arnardóttir (Sporvagninn Girnd) Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Chicago) Ólafía Hrönn Jónsdóttir (Þetta er allt að koma) Sigrún Edda Björnsdóttir (Sporvagninn Girnd) Leikari ársins í aukahlutverki Björn Thors (Græna landið) Eggert Þorleifsson (Chicago) Hjálmar Hjálmarsson (Meistarinn og Margaríta) Þór Túliníus (Draugalestin) Þröstur Leó Gunnarsson (Þetta er allt að koma) Leikkona ársins í aukahlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir (Þetta er allt að koma) Edda Arnljótsdóttir (Þetta er allt að koma) Guðrún S. Gísladóttir (Vegurinn brennur) Guðrún S. Gísladóttir (Ríkarður þriðji) Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Ríkarður þirðji) Leikskáld ársins Bragi Ólafsson (Belgíska Kongó) Hallgrímur Helgason og Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hávar Sigurjónsson (Pabbastrákur) Jón Atli Jónasson (Brim) Ólafur Haukur Símonarson (Græna landið)
Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira