Fyrirtæki hugsa sér til hreyfings 22. október 2004 00:01 Það er að skapast mikil hætta á því að íslensk iðnaðar- og hátæknifyrirtæki flytji starfsemi sína til útlanda. Þetta er mat Vilmundar Jósefssonar, formanns Samtaka iðnaðarins. "Ég er bara að benda á hættuna því þetta getur haft mjög slæmar afleiðingar," segir Vilmundur. "Dönsk og bresk hátæknifyrirtæki flytjast í nokkrum mæli til Indlans þar sem þau fá vel menntað en ódýrt starfsfólk. Íslensk fyrirtæki kunna að fara sömu leið." Hann segir hefðbundin iðnfyrirtæki þegar hafa ákveðið að færa sig um set. Þar fer Hampiðjan fremst í flokki, á milli hundrað og tvöhundruð störf tapast hér á landi með flutningi Hampiðjunnar. Hann segir slík fyrirtæki sækja til Eystrasaltsríkjanna og í framtíðinni fari þau eflaust til Úkraínu og Hvíta-Rússlands þar sem vinnuaflið sé ódýrt. "Á undanförnum átta árum hefur kaupmáttur launa hér hækkað um þrjátíu prósent en aðeins um átta prósent á OECD-svæðinu öllu. Við slíkar aðstæður er eðlilegt að framleiðsla flytjist þangað sem laun eru lægri." Vilmundur segir hátt gengi krónunnar frá miðju ári 2002 einnig þyngja róðurinn hjá íslenskum fyrirtækjum. "Það er hætt við að hátt gengi krónunar ryðji úr landi ýmiss konar framleiðslu sem ætti að þrífast við eðlilegar aðstæður. Sú framleiðsla kemur ekki til baka þegar gengi íslensku krónunnar lækkar á ný að loknu þensluskeiði. Það er því full ástæða til að hafa áhyggjur af þessari hættu." Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Það er að skapast mikil hætta á því að íslensk iðnaðar- og hátæknifyrirtæki flytji starfsemi sína til útlanda. Þetta er mat Vilmundar Jósefssonar, formanns Samtaka iðnaðarins. "Ég er bara að benda á hættuna því þetta getur haft mjög slæmar afleiðingar," segir Vilmundur. "Dönsk og bresk hátæknifyrirtæki flytjast í nokkrum mæli til Indlans þar sem þau fá vel menntað en ódýrt starfsfólk. Íslensk fyrirtæki kunna að fara sömu leið." Hann segir hefðbundin iðnfyrirtæki þegar hafa ákveðið að færa sig um set. Þar fer Hampiðjan fremst í flokki, á milli hundrað og tvöhundruð störf tapast hér á landi með flutningi Hampiðjunnar. Hann segir slík fyrirtæki sækja til Eystrasaltsríkjanna og í framtíðinni fari þau eflaust til Úkraínu og Hvíta-Rússlands þar sem vinnuaflið sé ódýrt. "Á undanförnum átta árum hefur kaupmáttur launa hér hækkað um þrjátíu prósent en aðeins um átta prósent á OECD-svæðinu öllu. Við slíkar aðstæður er eðlilegt að framleiðsla flytjist þangað sem laun eru lægri." Vilmundur segir hátt gengi krónunnar frá miðju ári 2002 einnig þyngja róðurinn hjá íslenskum fyrirtækjum. "Það er hætt við að hátt gengi krónunar ryðji úr landi ýmiss konar framleiðslu sem ætti að þrífast við eðlilegar aðstæður. Sú framleiðsla kemur ekki til baka þegar gengi íslensku krónunnar lækkar á ný að loknu þensluskeiði. Það er því full ástæða til að hafa áhyggjur af þessari hættu."
Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira