Innlent

Skjálftar norður af Hveravöllum

Fjöldi smáskjálfta varð í nótt og í dag norður af Hveravöllum. Hafa skjálftarnir farið upp í 3,1 á Richter. Ekki er hægt að segja um það að svo stöddu hvort að hrinan boði nokkuð en svipuð hrina af smáskjálftum var á svæðinu í mars á þessu ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×