Óformlegar viðræður um samstarf 10. nóvember 2004 00:01 Fulltrúar Reykjavíkurlistans sitja nú og reyna að leysa ágreining um hver verði næsti borgarstjóri. Oddviti sjálfstæðismanna í borginni segist hafa rætt óformlega við Vinstri - græna og Framsóknarflokkinn um meirihlutasamstarf. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sagði í þáttunum Íslandi í dag og Kastljósi að telja mætti víst að nýr borgarstjóri kæmi úr röðum núverandi borgarfulltrúa, en það yrði þó ekki hún sjálf. Framsóknarfélag Reykjavíkur í Norðurkjördæmi vill hins vegar að borgarstjórinn komi utan raða kjörinna borgarfulltrúa. Gestur Kr. Gestsson, formaður félagsins, segir ástæðuna einfaldlega þá að það hafi gefist vel hingað til. Þetta sé samstarf þriggja flokka og það sé einfaldlega ekki gott að velja einhvern úr einum þeirra. Gestur segir Dag B. Eggertsson vera tengdan Samfylkingunni þó hann sé ekki flokksbundinn á pappírunum „Það á bara að kalla hlutina það sem þeir eru. Það á ekkert að vera undir einhverju fölsku flaggi með það,“ segir Gestur. Þannig virðist ólíklegt að Framsóknarmenn fallist á tillögu um Dag sem borgarstjóra og ágreiningur er innan R-listans um eftirmann Þórólfs. Fulltrúar listans hafa setið á fundi í morgun til að ræða málið en verjast allra frétta og vildu ekkert ræða við fréttastofu fyrir hádegi. Vilhjálmur Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segist meta það að Þórólfur hafi axlað ábyrgð sína og sagt af sér. Spurður hvort borgarfulltrúar sjálfstæðismanna hafi hitt fulltrúa Vinstri - grænna eða Framsóknarflokks með hugsanlegt samstarf í huga segir Vilhjálmur svo ekki vera en auðvitað ræði menn saman eins og gengur og gerist. „Við erum alltaf að tala saman um eitt og annað og auðvitað hafa þessi mál borið á góma en engar formlegar viðræður átt sér stað,“ segir Vilhjálmur. Viljálmur kveðst ekki hafa hugmynd um hver verði næsti borgarstjóri, enda viti R-lisitnn það varla sjálfur. Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Erlent Fleiri fréttir Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Sjá meira
Fulltrúar Reykjavíkurlistans sitja nú og reyna að leysa ágreining um hver verði næsti borgarstjóri. Oddviti sjálfstæðismanna í borginni segist hafa rætt óformlega við Vinstri - græna og Framsóknarflokkinn um meirihlutasamstarf. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sagði í þáttunum Íslandi í dag og Kastljósi að telja mætti víst að nýr borgarstjóri kæmi úr röðum núverandi borgarfulltrúa, en það yrði þó ekki hún sjálf. Framsóknarfélag Reykjavíkur í Norðurkjördæmi vill hins vegar að borgarstjórinn komi utan raða kjörinna borgarfulltrúa. Gestur Kr. Gestsson, formaður félagsins, segir ástæðuna einfaldlega þá að það hafi gefist vel hingað til. Þetta sé samstarf þriggja flokka og það sé einfaldlega ekki gott að velja einhvern úr einum þeirra. Gestur segir Dag B. Eggertsson vera tengdan Samfylkingunni þó hann sé ekki flokksbundinn á pappírunum „Það á bara að kalla hlutina það sem þeir eru. Það á ekkert að vera undir einhverju fölsku flaggi með það,“ segir Gestur. Þannig virðist ólíklegt að Framsóknarmenn fallist á tillögu um Dag sem borgarstjóra og ágreiningur er innan R-listans um eftirmann Þórólfs. Fulltrúar listans hafa setið á fundi í morgun til að ræða málið en verjast allra frétta og vildu ekkert ræða við fréttastofu fyrir hádegi. Vilhjálmur Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segist meta það að Þórólfur hafi axlað ábyrgð sína og sagt af sér. Spurður hvort borgarfulltrúar sjálfstæðismanna hafi hitt fulltrúa Vinstri - grænna eða Framsóknarflokks með hugsanlegt samstarf í huga segir Vilhjálmur svo ekki vera en auðvitað ræði menn saman eins og gengur og gerist. „Við erum alltaf að tala saman um eitt og annað og auðvitað hafa þessi mál borið á góma en engar formlegar viðræður átt sér stað,“ segir Vilhjálmur. Viljálmur kveðst ekki hafa hugmynd um hver verði næsti borgarstjóri, enda viti R-lisitnn það varla sjálfur.
Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Erlent Fleiri fréttir Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Sjá meira