Ekkert bendir til kreppu 6. desember 2004 00:01 Engin teikn eru á lofti um yfirvofandi bankakreppu hérlendis að mati Guðmundar Magnússonar hagfræðiprófessors við Háskóla Íslands. Ekki hafi þó reynt á hæfni bankana á samdráttartímum. Hann segir ennfremur að gera ætti harðari kröfu til lausafjárstöðu banka hér á landi þar sem atvinnulífið væri fremur einhæft. Guðmundur segist ekki óttast beina keðjuverkun gjaldþrota, vegna eignatengsla banka og fyrirtækja, eins og danskir fjölmiðlar hafa velt upp. Eignatengslin séu þó oft óljós og erfitt að kalla menn til ábyrgðar. Þetta skapi hinsvegar hættuna á því að þetta verði of lokaður heimur og menn fari að fjárfesta of mikið í svipaðri starfsemi. Þannig geti bág lausafjárstaða bankana ef þeir fari sér of geyst og séu með starfsemi sína á of þröngu sviði, valdið keðjuverkun gjaldþrota ef það verði kreppa í heimsbúskapnum eða aflasamdráttur hér á landi sem valdi því að lántakendur geti ekki staðið í skilum. Slíkt ástand geti reynt á stöðugleika alls fjármálakerfisins. Guðmundur segir að geti það ekki veitt fyrirtækjum lán sé þjóðarbúskapruinn í hættu. Stöðugleikinn valdi því að menn hafi forðað bönkunum frá gjaldþroti. Guðmundur segir að þegar bankakreppa skall á á Norðurlöndum, og hitti bankakerfið illa að undanskilinni Danmörku og Íslandi hafi ríkisvaldið gripið inn í til að bjarga bönkunum. Bankarnir hafi jafnvel legið undir ámæli víðast hvar fyrir að ganga út frá þessu sem vísu. Seðlabankinn hefur heimild til að hlaupa undir bagga ef lausafjárstaða bankana bregst. Guðmundur segir hinsvegar að útrás bankana gæti breytt þessu. Hann segir Seðlabankann mun síður hlaupa undir bagga þegar bankarnir séu orðnir alþjóðlegir. Guðmundur segist telja að eigið fé banka á Íslandi ætti að vera ívið hærra en gerðar séu kröfur um á Evrópska efnahagssvæðinu. Hann segist telja að Fjármálaeftirlitið sé sömu skoðunar ekki síst vegna þess að það séu meiri sveiflur í íslensku efnahagslífi en í nágrannalöndunum. Á móti komi hinsvegar að bankarnir dreifi áhættunni með fjárfestingum í útlöndum. Hann segir Fjármálaeftirlitið móta reglur um það hve hátt eigið hlutafé eigi að vera eftir því hver staða bankanna sé hverju sinni. Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Engin teikn eru á lofti um yfirvofandi bankakreppu hérlendis að mati Guðmundar Magnússonar hagfræðiprófessors við Háskóla Íslands. Ekki hafi þó reynt á hæfni bankana á samdráttartímum. Hann segir ennfremur að gera ætti harðari kröfu til lausafjárstöðu banka hér á landi þar sem atvinnulífið væri fremur einhæft. Guðmundur segist ekki óttast beina keðjuverkun gjaldþrota, vegna eignatengsla banka og fyrirtækja, eins og danskir fjölmiðlar hafa velt upp. Eignatengslin séu þó oft óljós og erfitt að kalla menn til ábyrgðar. Þetta skapi hinsvegar hættuna á því að þetta verði of lokaður heimur og menn fari að fjárfesta of mikið í svipaðri starfsemi. Þannig geti bág lausafjárstaða bankana ef þeir fari sér of geyst og séu með starfsemi sína á of þröngu sviði, valdið keðjuverkun gjaldþrota ef það verði kreppa í heimsbúskapnum eða aflasamdráttur hér á landi sem valdi því að lántakendur geti ekki staðið í skilum. Slíkt ástand geti reynt á stöðugleika alls fjármálakerfisins. Guðmundur segir að geti það ekki veitt fyrirtækjum lán sé þjóðarbúskapruinn í hættu. Stöðugleikinn valdi því að menn hafi forðað bönkunum frá gjaldþroti. Guðmundur segir að þegar bankakreppa skall á á Norðurlöndum, og hitti bankakerfið illa að undanskilinni Danmörku og Íslandi hafi ríkisvaldið gripið inn í til að bjarga bönkunum. Bankarnir hafi jafnvel legið undir ámæli víðast hvar fyrir að ganga út frá þessu sem vísu. Seðlabankinn hefur heimild til að hlaupa undir bagga ef lausafjárstaða bankana bregst. Guðmundur segir hinsvegar að útrás bankana gæti breytt þessu. Hann segir Seðlabankann mun síður hlaupa undir bagga þegar bankarnir séu orðnir alþjóðlegir. Guðmundur segist telja að eigið fé banka á Íslandi ætti að vera ívið hærra en gerðar séu kröfur um á Evrópska efnahagssvæðinu. Hann segist telja að Fjármálaeftirlitið sé sömu skoðunar ekki síst vegna þess að það séu meiri sveiflur í íslensku efnahagslífi en í nágrannalöndunum. Á móti komi hinsvegar að bankarnir dreifi áhættunni með fjárfestingum í útlöndum. Hann segir Fjármálaeftirlitið móta reglur um það hve hátt eigið hlutafé eigi að vera eftir því hver staða bankanna sé hverju sinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira