Aflamarkskerfi ekki sameinuð 4. desember 2004 00:01 "Mér finnst þessi umræða mjög einkennileg og veit ekki hverjir standa fyrir henni, hvort það eru andstæðingar slíkrar sameiningar eða fylgismenn sem koma þessari umræðu af stað," segir Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra um vangaveltur um mögulega sameiningu krókaaflamats- og aflamatskerfis í eitt stórt kerfi. Í gær greindi Fréttablaðið frá því að sumir útgerðarmenn söfnuðu kvóta á smábáta í krókaaflamatskerfinu, í von um að verðmæti kvótans myndi aukast í sameinuðu kerfi. "Það eru engar fyrirætlanir um að þessi kerfi verði sameinuð, hvorki hjá ráðherra né stjórvöldum, í mínum flokki né samstarfsflokki okkar í ríkisstjórn, þannig að svo langt sem minn sjóndeildarhringur nær í þessum efnum er sameining hvergi nærri á dagskrá. Ef menn eru að kaupa upp kvóta í þeirri von að af slíkri sameiningu verði þá er það á röngum forsendum," segir Árni. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna tók í sama streng. "Þó að við teljum í grundvallaratriðum rangt að hafa tvö kerfi þá hafa bæði LÍÚ og Landsamband smábátaeigenda lýst því yfir að það eigi ekki að sameina kerfin og erum erum á móti því að slík sameining eigi sér stað. Kvóti var fluttur af skipum í aflamarkskerfinu og yfir í krókaflamarkskerfið á þeim forsendum að hann ætti að fara á smærri báta. Að gera eigendum báta í krókaflamarkskerfinu kleift að selja útgerðarmönnum þann kvóta aftur væri alveg fráleitt," segir Friðrik. "Ef kerfin væru sameinuð væri eðiliegt að veiðiheimildir krókaflamarksbáta yrðu skertar fremur en auknar og að þessum kvóta væri skilað aftur á aflamarksskipin sem mörg hver eru í dag minni en "smábátarnir" í krókaflamarkskerfinu. Það er fráleitt að útgerðarmenn ætli sér að kaupa þennan kvóta einu sinni enn. Ég hef hvergi heyrt neinn lýsa yfir áhuga á að þetta verði gert og við hjá LÍÚ viljum frekar að skýrari skil verði gerð á milli þessara tveggja kerfa en að sameina þau. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
"Mér finnst þessi umræða mjög einkennileg og veit ekki hverjir standa fyrir henni, hvort það eru andstæðingar slíkrar sameiningar eða fylgismenn sem koma þessari umræðu af stað," segir Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra um vangaveltur um mögulega sameiningu krókaaflamats- og aflamatskerfis í eitt stórt kerfi. Í gær greindi Fréttablaðið frá því að sumir útgerðarmenn söfnuðu kvóta á smábáta í krókaaflamatskerfinu, í von um að verðmæti kvótans myndi aukast í sameinuðu kerfi. "Það eru engar fyrirætlanir um að þessi kerfi verði sameinuð, hvorki hjá ráðherra né stjórvöldum, í mínum flokki né samstarfsflokki okkar í ríkisstjórn, þannig að svo langt sem minn sjóndeildarhringur nær í þessum efnum er sameining hvergi nærri á dagskrá. Ef menn eru að kaupa upp kvóta í þeirri von að af slíkri sameiningu verði þá er það á röngum forsendum," segir Árni. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna tók í sama streng. "Þó að við teljum í grundvallaratriðum rangt að hafa tvö kerfi þá hafa bæði LÍÚ og Landsamband smábátaeigenda lýst því yfir að það eigi ekki að sameina kerfin og erum erum á móti því að slík sameining eigi sér stað. Kvóti var fluttur af skipum í aflamarkskerfinu og yfir í krókaflamarkskerfið á þeim forsendum að hann ætti að fara á smærri báta. Að gera eigendum báta í krókaflamarkskerfinu kleift að selja útgerðarmönnum þann kvóta aftur væri alveg fráleitt," segir Friðrik. "Ef kerfin væru sameinuð væri eðiliegt að veiðiheimildir krókaflamarksbáta yrðu skertar fremur en auknar og að þessum kvóta væri skilað aftur á aflamarksskipin sem mörg hver eru í dag minni en "smábátarnir" í krókaflamarkskerfinu. Það er fráleitt að útgerðarmenn ætli sér að kaupa þennan kvóta einu sinni enn. Ég hef hvergi heyrt neinn lýsa yfir áhuga á að þetta verði gert og við hjá LÍÚ viljum frekar að skýrari skil verði gerð á milli þessara tveggja kerfa en að sameina þau.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira