9 ára stúlku rænt 25. nóvember 2004 00:01 Níu ára stúlka var numin á brott í austurbæ Kópavogs síðdegis í gær og var skilin eftir við afleggjarann að Skálafelli. Lögregla lýsir eftir manninum. Stúlkan var á heimleið frá vinkonu sinni þegar maður, sem talinn er vera á tvítugsaldri, lokkaði hana upp í bíl til sín og ók með hana að afleggjaranum að Skálafelli. Þar lenti hann í snjókrapi og lét stúlkuna fara út úr bílnum, ók í burtu og skildi hana eina eftir. Um klukkan hálfsex, eða einni og hálfri klukkustund síðar, var lögreglu tilkynnt um að ökumaður jeppabifreiðar hefði ekið fram á stúlkuna á Þingvallavegi, blauta og kalda. Hann gerði foreldrum hennar viðvart samstundis. Lögregla getur ekki gefið upp að svo stöddu hvort barnið hafi verið beitt ofbeldi. Mannsins sem nam barnið á brott er leitað. Hann ók á rauðri fólksbifreið og atburðinn átti sér stað við Álfhólsveg, á hringtorginu við Bröttubrekku laust fyrir klukkan fjögur. Þeir sem geta veitt einhverjar upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Kópavogi í síma 560-3041. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira
Níu ára stúlka var numin á brott í austurbæ Kópavogs síðdegis í gær og var skilin eftir við afleggjarann að Skálafelli. Lögregla lýsir eftir manninum. Stúlkan var á heimleið frá vinkonu sinni þegar maður, sem talinn er vera á tvítugsaldri, lokkaði hana upp í bíl til sín og ók með hana að afleggjaranum að Skálafelli. Þar lenti hann í snjókrapi og lét stúlkuna fara út úr bílnum, ók í burtu og skildi hana eina eftir. Um klukkan hálfsex, eða einni og hálfri klukkustund síðar, var lögreglu tilkynnt um að ökumaður jeppabifreiðar hefði ekið fram á stúlkuna á Þingvallavegi, blauta og kalda. Hann gerði foreldrum hennar viðvart samstundis. Lögregla getur ekki gefið upp að svo stöddu hvort barnið hafi verið beitt ofbeldi. Mannsins sem nam barnið á brott er leitað. Hann ók á rauðri fólksbifreið og atburðinn átti sér stað við Álfhólsveg, á hringtorginu við Bröttubrekku laust fyrir klukkan fjögur. Þeir sem geta veitt einhverjar upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Kópavogi í síma 560-3041.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira