Innlent

Merihlutinn sprunginn

Meirihlutasamstarfið í bæjarstjórn Vestmannaeyja er sprungið. Í bókun Lúðvík Bergvinssonar sem birt er á eyjar.net segir að ekki sé rétt að halda áfram samstarfi V-lista og Framsóknarflokks í ljósi trúnaðarbrest sem upp er kominn. Bæjarfulltrúar Vestmannaeyjalistans hafi tekið þessa ákvörðun með hagsmuni bæjarbúa að leiðarljósi. Eyjar.net hafa eftir Andrési Sigmundssyni Framsóknarflokki að þetta sé pólitískt áfall sem komi algjörlega í bakið á honum og hann áskili sér allan rétt til að fjalla um málið síðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×