Innlent

Með 200 grömm af hassi

Karlmaður er í gæsluvarðhaldi hjá lögreglunni á Ísafirði vegna gruns um aðild að fíkniefnamáli. Hann var handtekinn á pósthúsinu á Flateyri á miðvikudag þegar hann vitjaði póstsendingar, en fíkniefnafundur hafði fundið efnin. Um tvö hundruð grömm af hassi reyndust í pakkanum. Gæsluvarðhald yfir manninum rennur út síðdegis á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×