Innlent

Guðjón nýr framkvæmdastjóri

Guðjón Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sparisjóða og tekur hann við framkvæmdastjórastarfinu af Sigurði Hafstein 1. nóvember Þetta kom fram á aðalfundi Sambands íslenskra sparisjóða í dag, föstudaginn 15. október. Þar kom einnig fram að sameiginlegur hagnaður Sparisjóðanna hafi verið ríflega þrír milljarðar fyrir skatt á síðasta ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×