Ekki slys eða bilun 14. október 2004 00:01 Grunsemdir um að slys eða bilun hafi orðið um borð í einhverju rússnesku herskipanna sem eru norðaustur af landinu eru ekki á rökum reistar, samkvæmt upplýsingum frá rússneskum hermálayfirvöldum. Fréttastofan hefur í dag leitað eftir svörum hjá rússneskum hermálayfirvöldum um æfingarnar norðaustur af landinu, en hjá varnarmálaráðuneytinu í Moskvu var ekki svarað. Heimildamenn sem fréttastofan telur trausta fullyrða hins vegar að ekkert sé óeðlilegt við æfingarnar og að bilun sé ekki ástæða þess hversu þær virðast dragast á langinn. Vladimir Navrotskiy, talsmaður Norðurflotans, undrast að íslensk yfirvöld skuli ekki vita allt um æfingarnar þar sem þeim hafi verið gerð ítarlega grein fyrir fyrirætlunum Rússanna og þau boð send eftir hefðbundnum leiðum. Tvö skip, sem voru á leið frá Evrópu og sagt var að skipin hér við land væru að bíða eftir, virðast hins vegar hafa verið fljótari í ferðum en fyrst var gert ráð fyrir því að þau komu til Severomorsk, heimahafnar Norðurflotans, í morgun. Hin skipin eiga að snúa til heimahafnar þann tuttugasta og fimmta þessa mánaðar en þá lýkur því sem talsmenn hersins segja umfangsmestu æfingar Norðurflotans í átta ár. Hjá norsku kjarnorkurannsóknarstofnuninni Bellona hafa menn fylgst með hreyfingum flotans. Igor Kudrik, sérfræðingur þar, sagði í samtali við fréttamann að heimildarmenn hans segðu einungis um æfingu að ræða. Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Sjá meira
Grunsemdir um að slys eða bilun hafi orðið um borð í einhverju rússnesku herskipanna sem eru norðaustur af landinu eru ekki á rökum reistar, samkvæmt upplýsingum frá rússneskum hermálayfirvöldum. Fréttastofan hefur í dag leitað eftir svörum hjá rússneskum hermálayfirvöldum um æfingarnar norðaustur af landinu, en hjá varnarmálaráðuneytinu í Moskvu var ekki svarað. Heimildamenn sem fréttastofan telur trausta fullyrða hins vegar að ekkert sé óeðlilegt við æfingarnar og að bilun sé ekki ástæða þess hversu þær virðast dragast á langinn. Vladimir Navrotskiy, talsmaður Norðurflotans, undrast að íslensk yfirvöld skuli ekki vita allt um æfingarnar þar sem þeim hafi verið gerð ítarlega grein fyrir fyrirætlunum Rússanna og þau boð send eftir hefðbundnum leiðum. Tvö skip, sem voru á leið frá Evrópu og sagt var að skipin hér við land væru að bíða eftir, virðast hins vegar hafa verið fljótari í ferðum en fyrst var gert ráð fyrir því að þau komu til Severomorsk, heimahafnar Norðurflotans, í morgun. Hin skipin eiga að snúa til heimahafnar þann tuttugasta og fimmta þessa mánaðar en þá lýkur því sem talsmenn hersins segja umfangsmestu æfingar Norðurflotans í átta ár. Hjá norsku kjarnorkurannsóknarstofnuninni Bellona hafa menn fylgst með hreyfingum flotans. Igor Kudrik, sérfræðingur þar, sagði í samtali við fréttamann að heimildarmenn hans segðu einungis um æfingu að ræða.
Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Fleiri fréttir Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Sjá meira