Innlent

Aflinn minni en í fyrra

Íslensk skip veiddu 62.800 tonn í september sem er um þrjátíu og tveimur þúsundum minna en á sama tíma í fyrra. Verðmæti fiskaflans dróst saman um 8,8 prósent. Heildarverðmæti fiskafla það sem af er árinu hefur dregist saman um 1,1 prósent frá áramótum miðað við sama tímabil í fyrra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×