Grefur undan réttinum 29. september 2004 00:01 "Ekki er lengur hægt að tala um að dómstólarnir séu fyllilega sjálfstæðir gagnvart framkvæmdarvaldinu. Því þarf að breyta, annars mun Ísland hverfa úr hópi réttarríkja," segir Eiríkur. "Hæstaréttardómararnir eru sjálfir óháðir í umsögn sinni. Eina markmið þeirra er að fá sem hæfastan dómara í réttinn og standa vörð um sjálfstæði réttarins. Nú eru tveir sjálfstæðismenn í Hæstarétti og grafa þeir undan réttinum. Þetta er stórhættulegt fyrir hinn almenna borgara því hann þarf oft að höfða mál gegn ríkinu," segir Eiríkur. Hann segist munu beita sér fyrir því að aðferðinni sem beitt er við skipun hæstaréttardómara verði breytt. "Það eru ýmsar leiðir til þess. Koma þarf í veg fyrir að einn ráðherra geti tekið geðþóttaákvörðun upp á sitt einsdæmi hver setjist í æðsta rétt þjóðarinnar. Þetta er einsdæmi. Þar sem sama fyrirkomulag ríkir og hér, að Hæstiréttur veiti umsögn, er nánast undantekningarlaust farið eftir þeirri umsögn," segir Eiríkur. Eiríkur kærði skipun Ólafs Barkar Þorvaldssonar í fyrra til umboðsmanns Alþingis sem úrskurðaði hana ólögmæta. Aðspurður segir Eiríkur að það þjóni engum tilgangi að kæra að nýju til umboðsmanns eða að höfða dómsmál. "Þótt niðurstaðan kynni að verða sú að um ólögmæta skipun væri að ræða verður ekki hróflað við henni," segir Eiríkur sem vill taka það fram að þetta mál snúist ekki um persónur. Hann óskar Jóni Steinari velfarnaðar í starfinu. Fréttir Hæstiréttur Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Sjá meira
"Ekki er lengur hægt að tala um að dómstólarnir séu fyllilega sjálfstæðir gagnvart framkvæmdarvaldinu. Því þarf að breyta, annars mun Ísland hverfa úr hópi réttarríkja," segir Eiríkur. "Hæstaréttardómararnir eru sjálfir óháðir í umsögn sinni. Eina markmið þeirra er að fá sem hæfastan dómara í réttinn og standa vörð um sjálfstæði réttarins. Nú eru tveir sjálfstæðismenn í Hæstarétti og grafa þeir undan réttinum. Þetta er stórhættulegt fyrir hinn almenna borgara því hann þarf oft að höfða mál gegn ríkinu," segir Eiríkur. Hann segist munu beita sér fyrir því að aðferðinni sem beitt er við skipun hæstaréttardómara verði breytt. "Það eru ýmsar leiðir til þess. Koma þarf í veg fyrir að einn ráðherra geti tekið geðþóttaákvörðun upp á sitt einsdæmi hver setjist í æðsta rétt þjóðarinnar. Þetta er einsdæmi. Þar sem sama fyrirkomulag ríkir og hér, að Hæstiréttur veiti umsögn, er nánast undantekningarlaust farið eftir þeirri umsögn," segir Eiríkur. Eiríkur kærði skipun Ólafs Barkar Þorvaldssonar í fyrra til umboðsmanns Alþingis sem úrskurðaði hana ólögmæta. Aðspurður segir Eiríkur að það þjóni engum tilgangi að kæra að nýju til umboðsmanns eða að höfða dómsmál. "Þótt niðurstaðan kynni að verða sú að um ólögmæta skipun væri að ræða verður ekki hróflað við henni," segir Eiríkur sem vill taka það fram að þetta mál snúist ekki um persónur. Hann óskar Jóni Steinari velfarnaðar í starfinu.
Fréttir Hæstiréttur Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Sjá meira