Innlent

Þarf að greiða milljóna sekt

Fyrrum stjórnarformaður og framkvæmdarstjóri einkahlutafélags var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbunið fangelsi fyrir brot á virðisaukaskattslögum. Maðurinn sem er á sextugsaldri stóð ekki skil á virðisaukaskatti að upphæð tæplega sex milljóna sem innheimtur hafði verið í nafni fyrirtækisins. Þá var manninum gert að greiða 17,2 milljónir í sekt til ríkissjóðs innan fjögurra vikna ella sæta fangelsi í átta mánuði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×