Mikill bruni á Blönduósi 28. september 2004 00:01 Tugmilljóna tjón varð í stórbruna á Blönduósi í nótt þegar stærsta hús á staðnum brann að stórum hluta. Slökkviliðinu á Blönduósi, Skagaströnd og Hvammstanga, sem kölluð voru til aðstoðar tókst um klukkan sjö að ráða niðurlögum eldsins, en áfram er verið að slökkva í glæðum. Húsið er 4000 fermetra iðnaðarhús við Efstubraut á Blönduósi, rétt við þjóðveginn norður. Eldsins varð vart rétt uppúr klukkan fjögur í nótt og breiddist skjótt um meirihluta hússins, meðal annars í timburlager Húnakaups. Ýmis fyrirtæki eru í húsinu, og víða sprungu gaskútar þannig að slökkviliðsmönnum stóð hætta af, en engan sakaði. Slökkviliðsmönnum tókst með harðfylgi að koma í veg fyrir að eldur teygði sig framhjá eldvarnarvegg í norðurenda hússins, en handan hans og í nýrri viðbyggingu er nýja ullarþvottastöðin, sem tókst að verja. Svo vel vildi til að hæglætis veður var á svæðinu þannig að neistaflug ógnaði ekki byggðinni og slökkviliðsmenn höfðu nægilegt vatn. Um tíma var óttast að sprenging yrði á gaskútalager í húsinu, en slökkviliðsmönnum tókst að kæla kútana í tæka tíð. Hluti þaks hússins er hruninn og sömuleiðis útveggir. Eldsupptök eru ókunn , en eldurinn virðist hafa kviknað í suðurenda hússins, þar sem fyrirtækið Vilko hefur meðal annars starfssemi sína. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Tugmilljóna tjón varð í stórbruna á Blönduósi í nótt þegar stærsta hús á staðnum brann að stórum hluta. Slökkviliðinu á Blönduósi, Skagaströnd og Hvammstanga, sem kölluð voru til aðstoðar tókst um klukkan sjö að ráða niðurlögum eldsins, en áfram er verið að slökkva í glæðum. Húsið er 4000 fermetra iðnaðarhús við Efstubraut á Blönduósi, rétt við þjóðveginn norður. Eldsins varð vart rétt uppúr klukkan fjögur í nótt og breiddist skjótt um meirihluta hússins, meðal annars í timburlager Húnakaups. Ýmis fyrirtæki eru í húsinu, og víða sprungu gaskútar þannig að slökkviliðsmönnum stóð hætta af, en engan sakaði. Slökkviliðsmönnum tókst með harðfylgi að koma í veg fyrir að eldur teygði sig framhjá eldvarnarvegg í norðurenda hússins, en handan hans og í nýrri viðbyggingu er nýja ullarþvottastöðin, sem tókst að verja. Svo vel vildi til að hæglætis veður var á svæðinu þannig að neistaflug ógnaði ekki byggðinni og slökkviliðsmenn höfðu nægilegt vatn. Um tíma var óttast að sprenging yrði á gaskútalager í húsinu, en slökkviliðsmönnum tókst að kæla kútana í tæka tíð. Hluti þaks hússins er hruninn og sömuleiðis útveggir. Eldsupptök eru ókunn , en eldurinn virðist hafa kviknað í suðurenda hússins, þar sem fyrirtækið Vilko hefur meðal annars starfssemi sína.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira