Hótel Skaftafell opnað að nýju 20. september 2004 00:01 Hótel Skaftafell að Freysnesi hefur verið opnað að nýju eftir veðurofsann sem gekk þar yfir í síðustu viku og olli tugmilljónatjóni. Margir hafa lagt hönd á plóginn og aðstoðað við að koma hótelinu aftur í stand og eru eigendur þess bjartsýnir á framhaldið. Í veðurofsanum sem gekk yfir Suðurland í síðustu viku fauk þak af 300 fermetra álmu hótelsins í Freysnesi og lenti á tengibyggingu, annarri álmu og bílum. Um fjörutíu manns gistu á hótelinu þegar þetta gerðist en engan sakaði þrátt fyrir miklar skemmdir á hótelinu. Hótelið var opnað aftur í fyrradag og gista þar nú um tuttugu manns, að mestu erlendir ferðamenn. Anna María Ragnarsdóttir, sem ásamt eiginmanni sínum, Jóni Benediktssyni, er eigandi Hótels Skaftafells, segir að um leið og veðrið hafi gengið niður hafi hreinsunarstarf hafist. Verið sé að negla þakið aftur á og ljúka við að hreinsa glerbrot og annað brak á svæðinu. Hún segir skemmdirnar miklar og ekki sé ljóst á þessari stundu hvenær hægt verði að nota aftur álmuna sem færðist úr stað á grunninum. Hreinsunarstarfið gengur vel að sögn Önnu þar sem þau njóti aðstoðar margra. Hún segir óljóst að svo stöddu hvenær hægt verði að taka þann hluta hótelsins sem skemmdist aftur í notkun. Þau hjónin eru hins vegar mjög bjartsýn á framtíðina, þrátt fyrir ósköpin. Hægt er að hlusta á viðtal við Önnu Maríu með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Sjá meira
Hótel Skaftafell að Freysnesi hefur verið opnað að nýju eftir veðurofsann sem gekk þar yfir í síðustu viku og olli tugmilljónatjóni. Margir hafa lagt hönd á plóginn og aðstoðað við að koma hótelinu aftur í stand og eru eigendur þess bjartsýnir á framhaldið. Í veðurofsanum sem gekk yfir Suðurland í síðustu viku fauk þak af 300 fermetra álmu hótelsins í Freysnesi og lenti á tengibyggingu, annarri álmu og bílum. Um fjörutíu manns gistu á hótelinu þegar þetta gerðist en engan sakaði þrátt fyrir miklar skemmdir á hótelinu. Hótelið var opnað aftur í fyrradag og gista þar nú um tuttugu manns, að mestu erlendir ferðamenn. Anna María Ragnarsdóttir, sem ásamt eiginmanni sínum, Jóni Benediktssyni, er eigandi Hótels Skaftafells, segir að um leið og veðrið hafi gengið niður hafi hreinsunarstarf hafist. Verið sé að negla þakið aftur á og ljúka við að hreinsa glerbrot og annað brak á svæðinu. Hún segir skemmdirnar miklar og ekki sé ljóst á þessari stundu hvenær hægt verði að nota aftur álmuna sem færðist úr stað á grunninum. Hreinsunarstarfið gengur vel að sögn Önnu þar sem þau njóti aðstoðar margra. Hún segir óljóst að svo stöddu hvenær hægt verði að taka þann hluta hótelsins sem skemmdist aftur í notkun. Þau hjónin eru hins vegar mjög bjartsýn á framtíðina, þrátt fyrir ósköpin. Hægt er að hlusta á viðtal við Önnu Maríu með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Sjá meira