Innlent

Kennari kærður fyrir klámkjaft

Andrés Már Heiðarsson, grunnskólakennari og körfuknattleiksmaður, hefur verið kærður fyrir að beita sex unglingsstúlkur kynferðislegri áreitni. Þrjár þeirra eru fyrrum nemendur Andrésar við grunnskólann á Stykkishólmi. Andrés sagði upp störfum eftir að rannsókn á honum hófst. Stúlkurnar segja Andrés hafa sent þeim ósiðleg SMS-skilaboð á nóttunni og í kennslustundum. Ríkissaksóknari rannsakar málið. Sjá nánar í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×