Hitti naglann á höfuðið 9. september 2004 00:01 Framkvæmdastjóri stærsta fiskvinnslufyrirtækis Bretlands segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hafa hitt naglann á höfuðið í beinskeyttri gagnrýni sinni á sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins. Hann segist vona að gagnrýni Halldórs eigi eftir að berast víða um Evrópusambandið. Ræða Halldórs Ásgrímssonar á sjávarútvegsráðstefnu Íslandsbanka á Akureyri í gær hefur vakið mikla athygli. Halldór skaut föstum skotum að fiskveiðistefnu Evrópusambandsins, sagði hana úrelta og í kreppu. Hann sagði afleiðingar stefnunnar vera ofveiði, offjárfestingar og aukið brottkast. Halldór sagði ennfremur að afstöðu sambandsins gagnvart fiskveiðiþjóðum Norður- Evrópu mætti líkja við nýlendustefnu. Winne Griffiths, forstjóri Young Bluecrest, sem er langstærsta félag í áframvinnslu sjávarafurða í Bretlandi og veltir um 60 milljörðum króna á ári, segist hafa hrifist mjög af hreinskilni Halldórs. „Hann kom sjónarmiðum sínum mjög kröftuglega á framfæri. Sem forstjóri stærsta sjávarafurðafyrirtækis Bretlands tek ég heils hugar undir það sem hann sagði,“ segir Griffiths. Hann segist jafnframt vona að orð Halldórs berist út innan ESB. Halldór sagði í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 í gær að við núverandi kringumstæður geti Íslendingar ekki sótt um aðild að Evrópusambandinu. Griffiths tekur undir þau sjónarmið Halldórs. „Það væri mjög erfitt fyri Íslendinga að sækja um ef ESB ætlaði að stjórna jafn mikilvægum þáttum og íslenskum sjávarútvegi.“ Halldór sagði í gær að Evrópusambandið yrði að koma til móts við fiskveiðiþjóðir Norður- Evrópu svo þær sjái sér hag í að sækja um aðild að sambandinu. Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna, er efins um samningsstöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Hann segir að ef við viljum albönsku leiðina, að útiloka okkur í Norður-Atlantshafi, þá muni ESB bara segja: Verði ykkur að góðu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Framkvæmdastjóri stærsta fiskvinnslufyrirtækis Bretlands segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hafa hitt naglann á höfuðið í beinskeyttri gagnrýni sinni á sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins. Hann segist vona að gagnrýni Halldórs eigi eftir að berast víða um Evrópusambandið. Ræða Halldórs Ásgrímssonar á sjávarútvegsráðstefnu Íslandsbanka á Akureyri í gær hefur vakið mikla athygli. Halldór skaut föstum skotum að fiskveiðistefnu Evrópusambandsins, sagði hana úrelta og í kreppu. Hann sagði afleiðingar stefnunnar vera ofveiði, offjárfestingar og aukið brottkast. Halldór sagði ennfremur að afstöðu sambandsins gagnvart fiskveiðiþjóðum Norður- Evrópu mætti líkja við nýlendustefnu. Winne Griffiths, forstjóri Young Bluecrest, sem er langstærsta félag í áframvinnslu sjávarafurða í Bretlandi og veltir um 60 milljörðum króna á ári, segist hafa hrifist mjög af hreinskilni Halldórs. „Hann kom sjónarmiðum sínum mjög kröftuglega á framfæri. Sem forstjóri stærsta sjávarafurðafyrirtækis Bretlands tek ég heils hugar undir það sem hann sagði,“ segir Griffiths. Hann segist jafnframt vona að orð Halldórs berist út innan ESB. Halldór sagði í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 í gær að við núverandi kringumstæður geti Íslendingar ekki sótt um aðild að Evrópusambandinu. Griffiths tekur undir þau sjónarmið Halldórs. „Það væri mjög erfitt fyri Íslendinga að sækja um ef ESB ætlaði að stjórna jafn mikilvægum þáttum og íslenskum sjávarútvegi.“ Halldór sagði í gær að Evrópusambandið yrði að koma til móts við fiskveiðiþjóðir Norður- Evrópu svo þær sjái sér hag í að sækja um aðild að sambandinu. Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna, er efins um samningsstöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Hann segir að ef við viljum albönsku leiðina, að útiloka okkur í Norður-Atlantshafi, þá muni ESB bara segja: Verði ykkur að góðu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira