Viðtal við Forest Whitaker 7. september 2004 00:01 Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, A Little Trip to Heaven, skartar hinum heimsfræga leikara, Forest Whitaker. Hann segist hafa hrifist af handriti Baltasars og fyrri verkum hans og því ákveðið að slá til og leika í myndinni. Whitaker vonast eftir breyttum tímum í Bandaríkjunum eftir forsetakosningarnar í nóvember. Forest Whitaker er 43ja ára gamall. Hann hefur leikið í tugum kvikmynda á rúmum tuttugu ára ferli. Whitaker segir að hann hafi fengið handritið að mynd Baltasars fyrir tveimur árum og hrifist af. Hann viðurkennir að þrátt fyrir áratuga vináttu sína við Sigurjón Sighvatsson, framleiðanda myndarinnar, þá hafi hann ekki vitað mikið um Ísland áður en hann kom hingað. „Það eina sem ég vissi var að það væri fallegt hérna og að hér væri góð tónlist. Einnig að Grænland væri kalt og Ísland grænt, þetta sem allir segja,“ segir leikarinn. Whitaker hefur leikið í stórmyndum á borð við Platoon, The Crying Game, Panic Room og Phone Booth en hann tekur einnig oft að sér hlutverk í litlum kvikmyndum. Hann segist fyrst og fremst treysta á tilfinningu sína við hlutverkaval. „Ég er alltaf að reyna að vaxa og reyni því að finna eitthvað sem hjálpar mér við það. Oft er það líka leikstjórinn og ástríða hans. Baltasar hefur ástríðu og ákveðna sýn. Ég hafði séð myndirnar hans og vissi að hann hefði einstaka rödd og það veldur því að mig langar til að vinna með honum,“ segir Whitaker. Whitaker fylgist með stjórnmálum í heimalandi sínu. Hann segir stríðsrekstur Bandaríkjamanna áhyggjuefni og hann vonast eftir nýjum tímum heima fyrir. „Vonandi fáum við forseta sem einbeitir sér að vandamálunum heima fyrir og finnst ekki að hann geti kúgað mismunandi heimshluta.“ Hægt er að horfa á ítarlegra viðtal við Forest Whitaker úr Íslandi í dag með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, A Little Trip to Heaven, skartar hinum heimsfræga leikara, Forest Whitaker. Hann segist hafa hrifist af handriti Baltasars og fyrri verkum hans og því ákveðið að slá til og leika í myndinni. Whitaker vonast eftir breyttum tímum í Bandaríkjunum eftir forsetakosningarnar í nóvember. Forest Whitaker er 43ja ára gamall. Hann hefur leikið í tugum kvikmynda á rúmum tuttugu ára ferli. Whitaker segir að hann hafi fengið handritið að mynd Baltasars fyrir tveimur árum og hrifist af. Hann viðurkennir að þrátt fyrir áratuga vináttu sína við Sigurjón Sighvatsson, framleiðanda myndarinnar, þá hafi hann ekki vitað mikið um Ísland áður en hann kom hingað. „Það eina sem ég vissi var að það væri fallegt hérna og að hér væri góð tónlist. Einnig að Grænland væri kalt og Ísland grænt, þetta sem allir segja,“ segir leikarinn. Whitaker hefur leikið í stórmyndum á borð við Platoon, The Crying Game, Panic Room og Phone Booth en hann tekur einnig oft að sér hlutverk í litlum kvikmyndum. Hann segist fyrst og fremst treysta á tilfinningu sína við hlutverkaval. „Ég er alltaf að reyna að vaxa og reyni því að finna eitthvað sem hjálpar mér við það. Oft er það líka leikstjórinn og ástríða hans. Baltasar hefur ástríðu og ákveðna sýn. Ég hafði séð myndirnar hans og vissi að hann hefði einstaka rödd og það veldur því að mig langar til að vinna með honum,“ segir Whitaker. Whitaker fylgist með stjórnmálum í heimalandi sínu. Hann segir stríðsrekstur Bandaríkjamanna áhyggjuefni og hann vonast eftir nýjum tímum heima fyrir. „Vonandi fáum við forseta sem einbeitir sér að vandamálunum heima fyrir og finnst ekki að hann geti kúgað mismunandi heimshluta.“ Hægt er að horfa á ítarlegra viðtal við Forest Whitaker úr Íslandi í dag með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira