Fjölmiðlalögin felld úr gildi 22. júlí 2004 00:01 Alþingi felldi fjölmiðlalögin úr gildi rétt fyrir hádegi með 32 atkvæðum að lokinni þriðju umræðu málsins. Breytingar allsherjarnefndar á fjölmiðlafrumvarpinu voru fyrst samþykktar við aðra umræðu á Alþingi í gærkvöld með 31 atkvæði stjórnarliða. 28 sátu hjá og fjórir greiddu ekki atkvæði. Áður en atkvæðgreiðslan hófst rétt fyrir hádegi tóku nokkrir þingmenn til máls og gerðu grein fyrir atkvæði sínu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði þetta vera sögulega atkvæðagreiðslu því með henni væri að ljúka hundrað daga stríði ríkisstjórnarinnar við þjóðina og þjóðin hefði haft fullan sigur. Yfirlýsingin sem fælist í þessari samþykkt þingsins fæli líka í sér yfirlýsingu um að það hafi verið hárrétt ákvörðun hjá forseta Íslands að beita 26. grein stjórnarskrárinnar til þess að synja málinu samþykktar og setja það í ferli þjóðaratkvæðagreiðslu. Össur sagði jafnframt að ákvörðun ríkisstjórnarinnar fæli í sér árétttingu á mikilvægi greinarinnar, og málskotsréttarins sérstaklega, sem eins af grundvallaratriðumn í okkar stjórnskipan. Formaður Samfylkingarinnar sagði ríkja stjórnskipulegan vafa á því hvort unnt sé að taka mál, sem búið er að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu, úr henni. Af þeim sökum gætu þingmenn Samfylkingarinnar ekki tekið ábyrgð á þessu verki og sætu því hjá í atkvæðagreiðslu þingsins um málið. Snarpar umræður urðu á þinginu strax eftir að þingfundur hófst klukkan tíu í morgun. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna tóku fyrstir til máls og fóru þeir mikinn í ræðustóli um meintan valdhroka stjórnarflokkanna. Þeir voru sammála um að þjóðin hefði átt að fá að kjósa um fjölmiðlalögin fremur en þau væru dregin til baka. Eina breytingin á lögunum er að gerðar hafa verið breytingar á skipan útvarpsréttarnefndar. Forseti Íslands fær síðan þessi nýju lög til staðfestingar og kemur þá í ljós á næstu dögum hvort hann staðfestir þau með undirskrift eða vísar þeim einnig til þjóðarinnar, eins og fyrri fjölmiðlalögum. Hægt er að hlusta á Össur Skarphéðinsson gera grein fyrir atkvæði sínu í þinginu með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira
Alþingi felldi fjölmiðlalögin úr gildi rétt fyrir hádegi með 32 atkvæðum að lokinni þriðju umræðu málsins. Breytingar allsherjarnefndar á fjölmiðlafrumvarpinu voru fyrst samþykktar við aðra umræðu á Alþingi í gærkvöld með 31 atkvæði stjórnarliða. 28 sátu hjá og fjórir greiddu ekki atkvæði. Áður en atkvæðgreiðslan hófst rétt fyrir hádegi tóku nokkrir þingmenn til máls og gerðu grein fyrir atkvæði sínu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði þetta vera sögulega atkvæðagreiðslu því með henni væri að ljúka hundrað daga stríði ríkisstjórnarinnar við þjóðina og þjóðin hefði haft fullan sigur. Yfirlýsingin sem fælist í þessari samþykkt þingsins fæli líka í sér yfirlýsingu um að það hafi verið hárrétt ákvörðun hjá forseta Íslands að beita 26. grein stjórnarskrárinnar til þess að synja málinu samþykktar og setja það í ferli þjóðaratkvæðagreiðslu. Össur sagði jafnframt að ákvörðun ríkisstjórnarinnar fæli í sér árétttingu á mikilvægi greinarinnar, og málskotsréttarins sérstaklega, sem eins af grundvallaratriðumn í okkar stjórnskipan. Formaður Samfylkingarinnar sagði ríkja stjórnskipulegan vafa á því hvort unnt sé að taka mál, sem búið er að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu, úr henni. Af þeim sökum gætu þingmenn Samfylkingarinnar ekki tekið ábyrgð á þessu verki og sætu því hjá í atkvæðagreiðslu þingsins um málið. Snarpar umræður urðu á þinginu strax eftir að þingfundur hófst klukkan tíu í morgun. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna tóku fyrstir til máls og fóru þeir mikinn í ræðustóli um meintan valdhroka stjórnarflokkanna. Þeir voru sammála um að þjóðin hefði átt að fá að kjósa um fjölmiðlalögin fremur en þau væru dregin til baka. Eina breytingin á lögunum er að gerðar hafa verið breytingar á skipan útvarpsréttarnefndar. Forseti Íslands fær síðan þessi nýju lög til staðfestingar og kemur þá í ljós á næstu dögum hvort hann staðfestir þau með undirskrift eða vísar þeim einnig til þjóðarinnar, eins og fyrri fjölmiðlalögum. Hægt er að hlusta á Össur Skarphéðinsson gera grein fyrir atkvæði sínu í þinginu með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira