Regngyðjurnar snúa aftur 21. júlí 2004 00:01 Helga Soffía Einarsdóttir er þýðandi og þýddi meðal annars hina geysivinsælu bók um Kvenspæjara númer eitt. Helga Soffía á ekki langt að sækja Afríkuáhugann því hún bjó í Tansaníu með fjölskyldu sinni þegar hún var lítil. Fyrir nokkrum árum fór hún ásamt vinkonu sinni á fornar slóðir. "Það var mjög skrýtið að koma aftur til Tansaníu því að þegar við fórum var allt frekar aftarlega á merinni og landið algjört þriðjaheims land. Þegar við komum aftur voru internetkaffi á hverju götuhorni og allir með gemsa. " Þær vinkonurnar gerðu víðreist í þessari ferð. "Hildur vinkona mín bjó í Kenýa og ég í Tansaníu svo við heimsóttum bæði löndin, fórum fyrst til Tansaníu og Zansibar og tókum svo rútu til Kenýa og enduðum í tveggja daga brúðkaupsveislu hjá vinkonu hennar. Eitt af því fjölmarga sem hafði áhrif á mig í heimsókninni var að þegar við bjuggum þarna var Tansanía fátæka landið og maður fór til Kenýa til að fá smá siðmenningu, íspinna, bíó og þessháttar. Nú hefur dæmið snúist við og við fórum úr gemsavæddri malbikaðri Tansaníu yfir á holótta vegi í vatns- og rafmagnslausu Kenýa. Þetta má kenna spillingunni sem því miður þrífst of vel í mörgum Afríkulöndum." En ferðin var skemmtileg og þær stöllur náðu að leggja sitt af mörkum til Afríku. " Þegar við komum til Kenýa hafði ekki rignt þar í tvö ar. Við sögðum fólki að örvænta ekki því við kæmum frá regnlandinu mikla og værum regngyðjur. Og viti menn, daginn eftir fór að rigna. Góða veðrið núna stafar væntanlega af því að vinkona mín frá Chile er í heimsókn og hún er örugglega sólgyðja frá sólarlöndum..." Ferðalög Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Sjá meira
Helga Soffía Einarsdóttir er þýðandi og þýddi meðal annars hina geysivinsælu bók um Kvenspæjara númer eitt. Helga Soffía á ekki langt að sækja Afríkuáhugann því hún bjó í Tansaníu með fjölskyldu sinni þegar hún var lítil. Fyrir nokkrum árum fór hún ásamt vinkonu sinni á fornar slóðir. "Það var mjög skrýtið að koma aftur til Tansaníu því að þegar við fórum var allt frekar aftarlega á merinni og landið algjört þriðjaheims land. Þegar við komum aftur voru internetkaffi á hverju götuhorni og allir með gemsa. " Þær vinkonurnar gerðu víðreist í þessari ferð. "Hildur vinkona mín bjó í Kenýa og ég í Tansaníu svo við heimsóttum bæði löndin, fórum fyrst til Tansaníu og Zansibar og tókum svo rútu til Kenýa og enduðum í tveggja daga brúðkaupsveislu hjá vinkonu hennar. Eitt af því fjölmarga sem hafði áhrif á mig í heimsókninni var að þegar við bjuggum þarna var Tansanía fátæka landið og maður fór til Kenýa til að fá smá siðmenningu, íspinna, bíó og þessháttar. Nú hefur dæmið snúist við og við fórum úr gemsavæddri malbikaðri Tansaníu yfir á holótta vegi í vatns- og rafmagnslausu Kenýa. Þetta má kenna spillingunni sem því miður þrífst of vel í mörgum Afríkulöndum." En ferðin var skemmtileg og þær stöllur náðu að leggja sitt af mörkum til Afríku. " Þegar við komum til Kenýa hafði ekki rignt þar í tvö ar. Við sögðum fólki að örvænta ekki því við kæmum frá regnlandinu mikla og værum regngyðjur. Og viti menn, daginn eftir fór að rigna. Góða veðrið núna stafar væntanlega af því að vinkona mín frá Chile er í heimsókn og hún er örugglega sólgyðja frá sólarlöndum..."
Ferðalög Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Sjá meira