Fimmtungur ætlar að skila auðu 23. júní 2004 00:01 Fimmtungur kjósenda ætlar að skila auðu í forsetakosningunum næstkomandi laugardag samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag. Níu af hverjum tíu þeirra sem taka afstöðu ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson. Ungar sjálfstæðiskonur hvetja kjósendur til að skila auðu. Kosningarnar á laugardag verða sjöttu forsetakosningarnar í sögu lýðveldisins. Samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í morgun ætlar um það bil fjórðungur kjósenda að skila auðu á kjörstað eða sitja heima. 19,4% ætla að skila auðu. 5,5% ætla ekki að kjósa. Ólafur Ragnar Grímsson nýtur yfirgnæfandi stuðnings þeirra sem taka afstöðu en níu af hverjum tíu þeirra ætla að kjósa hann. Tæplega 8% þeirra sem taka afstöðu ætla að kjósa Baldur Ágústsson og um 2% Ástþór Magnússon. Sé litið til allra kjósenda nýtur Ólafur Ragnar stuðnings um 60% þjóðarinnar. Sjálfstæðismenn virðast vera í meirihluta þeirra sem ætla að skila auðu og hvetja hvern annan til þess, þótt engum skipulegum áróðri fyrir því sé haldið úti af flokknum. Á vefritinu tíkinni, sem ungar sjálfstæðiskonur halda úti, eru kjósendur hvattir til að skila auðu í kosningunum á laugardag. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segist ekki þekkja nein fordæmi þess í íslenskri stjórnmálasögu að menn hafi hvatt fólk til þess að sitja heima eða skila auðu. Hann segir jafnframt að eðlilegasta leið þeirra, sem séu ekki sáttir við neinn frambjóðanda, sé að skila auðu í kosningum. Það sé hins vegar athyglisvert að stjórnarskráin geri ekki ráð fyrir að frambjóðendur þurfi að hafa tilskilinn hóp kjósenda á bak við sig. Gunnar Helgi segir þennan rétt sé því fyrst og fremst yfirlýsingu en geti ekki haft áhrif á formlega niðurstöðu kosninga. Ákveðinn hópur kjósenda sé að nýta sér þann rétt að láta í ljósi óánægju sína á þeim tíma sem þeir hafa ekki möguleika á, eða vilja ekki, bjóða fram. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Fimmtungur kjósenda ætlar að skila auðu í forsetakosningunum næstkomandi laugardag samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag. Níu af hverjum tíu þeirra sem taka afstöðu ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson. Ungar sjálfstæðiskonur hvetja kjósendur til að skila auðu. Kosningarnar á laugardag verða sjöttu forsetakosningarnar í sögu lýðveldisins. Samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í morgun ætlar um það bil fjórðungur kjósenda að skila auðu á kjörstað eða sitja heima. 19,4% ætla að skila auðu. 5,5% ætla ekki að kjósa. Ólafur Ragnar Grímsson nýtur yfirgnæfandi stuðnings þeirra sem taka afstöðu en níu af hverjum tíu þeirra ætla að kjósa hann. Tæplega 8% þeirra sem taka afstöðu ætla að kjósa Baldur Ágústsson og um 2% Ástþór Magnússon. Sé litið til allra kjósenda nýtur Ólafur Ragnar stuðnings um 60% þjóðarinnar. Sjálfstæðismenn virðast vera í meirihluta þeirra sem ætla að skila auðu og hvetja hvern annan til þess, þótt engum skipulegum áróðri fyrir því sé haldið úti af flokknum. Á vefritinu tíkinni, sem ungar sjálfstæðiskonur halda úti, eru kjósendur hvattir til að skila auðu í kosningunum á laugardag. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segist ekki þekkja nein fordæmi þess í íslenskri stjórnmálasögu að menn hafi hvatt fólk til þess að sitja heima eða skila auðu. Hann segir jafnframt að eðlilegasta leið þeirra, sem séu ekki sáttir við neinn frambjóðanda, sé að skila auðu í kosningum. Það sé hins vegar athyglisvert að stjórnarskráin geri ekki ráð fyrir að frambjóðendur þurfi að hafa tilskilinn hóp kjósenda á bak við sig. Gunnar Helgi segir þennan rétt sé því fyrst og fremst yfirlýsingu en geti ekki haft áhrif á formlega niðurstöðu kosninga. Ákveðinn hópur kjósenda sé að nýta sér þann rétt að láta í ljósi óánægju sína á þeim tíma sem þeir hafa ekki möguleika á, eða vilja ekki, bjóða fram.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira