Zone-línan 3. nóvember 2004 00:01 Danir eru þekktir fyrir góða hönnun. Zone-vörurnar eru engin undantekning á þeirri reglu, einföld og formfögur hönnun á nytsamlegum hlutum. Í Húsgagnahöllinni var opnuð sérstök Zone-deild í gjafavöruversluninni í síðustu viku. Susanne Kristensen, einn hönnuða fyrirtækisins, var stödd á landinu af því tilefni en hún hafði umsjón með uppsetningu á vörunum í versluninni. "Það er til eitthvað fyrir alla í Zone-línunni," segir hún. "Og verðið er mjög sanngjarnt." Jórunn Skúladóttir verslunarstjóri tekur undir þetta. Hún segir Zone-vörurnar örugglega eftir að vekja lukku og vera góða viðbót við gjafavöruverslunina. Vörurnar eru að mestu leyti bað-, eldhús- eða gjafavörur. Hvíti liturinn er langmest áberandi, en rauður, grænn og brúnn eru meðal lita sem skjóta upp kollinum núna. Fréttablaðið fékk Susanne í lið með sér að velja fallegar vörur sem endurspegla fjölbreytnina.Stór diskur 1.190 kr. Millistærð 240 kr. Minnsti diskurinn 140 kr. glasamottur 290 kr.Melanínskálar 390-1790 kr.Ávaxtaskál 4.980 kr.Bolli sem heldur heitu 2.180 kr. mynsturskífa, seld í setti með 6 skífum 2.980 kr.Brúsi undir sápu 1.980 kr. Tannkrem 1.490 kr. Diskur undir sápu 1.490 kr.Klukka 4.980 kr.Flugnaspaði 2.490 kr. Tímamælir 2.490 kr.Glerskál 6.980 kr. Hús og heimili Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Danir eru þekktir fyrir góða hönnun. Zone-vörurnar eru engin undantekning á þeirri reglu, einföld og formfögur hönnun á nytsamlegum hlutum. Í Húsgagnahöllinni var opnuð sérstök Zone-deild í gjafavöruversluninni í síðustu viku. Susanne Kristensen, einn hönnuða fyrirtækisins, var stödd á landinu af því tilefni en hún hafði umsjón með uppsetningu á vörunum í versluninni. "Það er til eitthvað fyrir alla í Zone-línunni," segir hún. "Og verðið er mjög sanngjarnt." Jórunn Skúladóttir verslunarstjóri tekur undir þetta. Hún segir Zone-vörurnar örugglega eftir að vekja lukku og vera góða viðbót við gjafavöruverslunina. Vörurnar eru að mestu leyti bað-, eldhús- eða gjafavörur. Hvíti liturinn er langmest áberandi, en rauður, grænn og brúnn eru meðal lita sem skjóta upp kollinum núna. Fréttablaðið fékk Susanne í lið með sér að velja fallegar vörur sem endurspegla fjölbreytnina.Stór diskur 1.190 kr. Millistærð 240 kr. Minnsti diskurinn 140 kr. glasamottur 290 kr.Melanínskálar 390-1790 kr.Ávaxtaskál 4.980 kr.Bolli sem heldur heitu 2.180 kr. mynsturskífa, seld í setti með 6 skífum 2.980 kr.Brúsi undir sápu 1.980 kr. Tannkrem 1.490 kr. Diskur undir sápu 1.490 kr.Klukka 4.980 kr.Flugnaspaði 2.490 kr. Tímamælir 2.490 kr.Glerskál 6.980 kr.
Hús og heimili Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira