Ávaxtablanda á þrjúþúsundkall 17. október 2004 00:01 Fjöldi Íslendinga kaupir tæpan líter af djúsi á þrjú þúsund krónur í þeirri von að grennast. Verkefnisstjóri næringarmála hjá lýðheilsustöð segir kúrinn ekki skila meiri árangri en tveir til þrír ávextir, fjölvítamíntafla og nokkur vatnsglös. Eins og gefur að skilja er þyngartap vegna Hollywoodkúrsins fyrst og fremst vökvatap, enda erfitt annað en að léttast þegar einungis eins tólfta af ráðlagðri hitaeiningaþörf meðalmanns er neytt, tvo daga í röð. Íslendingar kunna greinilega vel við sveltið, því að kúrinn rokselst að sögn starfsmanna Hagkaupa. Þegar innihald flöskunnar er skoðað er þó fátt nýtt þar að finna. Hitaeiningarnar koma að níu tíundu hlutum úr venjulegum ávaxtasykri, en að öðru leyti er kúrinn samsettur úr viðbættum vítamínum og steinefnum. Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnastjóri næringarmála hjá Lýðheilsustöð segir kúrinn ekki frábrugðinn hverjum öðrum safaföstukúr, nema ef vera skyldi kostnaðinum við hann. Hún segir kílóin koma jafnharðan aftur um leið og sveltinu ljúki og venjulegt matarræði taki við á nýjan leik. Verið sé að blekkja fólk, því að hægt væri að ná sama árangri með því að snæða ávexti, taka inn fjölvítamín og drekka vatn. Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Fjöldi Íslendinga kaupir tæpan líter af djúsi á þrjú þúsund krónur í þeirri von að grennast. Verkefnisstjóri næringarmála hjá lýðheilsustöð segir kúrinn ekki skila meiri árangri en tveir til þrír ávextir, fjölvítamíntafla og nokkur vatnsglös. Eins og gefur að skilja er þyngartap vegna Hollywoodkúrsins fyrst og fremst vökvatap, enda erfitt annað en að léttast þegar einungis eins tólfta af ráðlagðri hitaeiningaþörf meðalmanns er neytt, tvo daga í röð. Íslendingar kunna greinilega vel við sveltið, því að kúrinn rokselst að sögn starfsmanna Hagkaupa. Þegar innihald flöskunnar er skoðað er þó fátt nýtt þar að finna. Hitaeiningarnar koma að níu tíundu hlutum úr venjulegum ávaxtasykri, en að öðru leyti er kúrinn samsettur úr viðbættum vítamínum og steinefnum. Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnastjóri næringarmála hjá Lýðheilsustöð segir kúrinn ekki frábrugðinn hverjum öðrum safaföstukúr, nema ef vera skyldi kostnaðinum við hann. Hún segir kílóin koma jafnharðan aftur um leið og sveltinu ljúki og venjulegt matarræði taki við á nýjan leik. Verið sé að blekkja fólk, því að hægt væri að ná sama árangri með því að snæða ávexti, taka inn fjölvítamín og drekka vatn.
Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira