Uppáhaldsborgin er Kaupmannahöfn 16. júní 2004 00:01 "Þó það hljómi ekki frumlega, verð ég að segja Kaupmannahöfn," segir Guðrún Kristjánsdóttir, kynningarstjóri Listahátíðar, aðspurð um uppáhaldsborg. "Mér líður alltaf vel þar. Ég fór fyrst þangað þegar ég var 12 ára með afa og ömmu. Afi var þá skipstjóri hjá Eimskipafélaginu og ég naut þeirra forréttinda að fá að fara með honum í siglingu. Það var ógleymanleg stund að leggja þar upp á höfninni árla morguns." Síðan Guðrún lagði að landi tólf ára gömul í Köben eru liðin mörg ár, en borgin á sér sífellt sterkari rætur í henni. "Fyrst sér maður bara Strikið og tívolíið en svo hefur ýmislegt bæst við enda á ég marga ættingja sem búa í Kaupmannahöfn og raunar víðar í Danmörku. Þeir hafa sýnt mér annað og meira en bara það sem túrisminn hefur upp á að bjóða, eins og söguslóðir, byggingalist, bestu veitingastaðina og fleira." Guðrúnu finnst samt alltaf jafn gaman að fara í tívolíið í Köben. "Ég fór þangað tvisvar á síðasta ári, fyrst að vetrarlagi í jólaferð og svo síðastliðið vor í dásamlega afmælisferð með æskuvinkonum mínum, sem hafa verið búsettar um allan heim. Við hittumst sumsé á miðri leið í Kaupmannahöfn og nutum lífsins lystisemda. Ég er ekki frá því að ég sé komin með fráhvarfseinkenni og verði að fara drífa mig eina ferðina enn til Köben, vonandi áður en langt um líður." Ferðalög Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
"Þó það hljómi ekki frumlega, verð ég að segja Kaupmannahöfn," segir Guðrún Kristjánsdóttir, kynningarstjóri Listahátíðar, aðspurð um uppáhaldsborg. "Mér líður alltaf vel þar. Ég fór fyrst þangað þegar ég var 12 ára með afa og ömmu. Afi var þá skipstjóri hjá Eimskipafélaginu og ég naut þeirra forréttinda að fá að fara með honum í siglingu. Það var ógleymanleg stund að leggja þar upp á höfninni árla morguns." Síðan Guðrún lagði að landi tólf ára gömul í Köben eru liðin mörg ár, en borgin á sér sífellt sterkari rætur í henni. "Fyrst sér maður bara Strikið og tívolíið en svo hefur ýmislegt bæst við enda á ég marga ættingja sem búa í Kaupmannahöfn og raunar víðar í Danmörku. Þeir hafa sýnt mér annað og meira en bara það sem túrisminn hefur upp á að bjóða, eins og söguslóðir, byggingalist, bestu veitingastaðina og fleira." Guðrúnu finnst samt alltaf jafn gaman að fara í tívolíið í Köben. "Ég fór þangað tvisvar á síðasta ári, fyrst að vetrarlagi í jólaferð og svo síðastliðið vor í dásamlega afmælisferð með æskuvinkonum mínum, sem hafa verið búsettar um allan heim. Við hittumst sumsé á miðri leið í Kaupmannahöfn og nutum lífsins lystisemda. Ég er ekki frá því að ég sé komin með fráhvarfseinkenni og verði að fara drífa mig eina ferðina enn til Köben, vonandi áður en langt um líður."
Ferðalög Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira