Vín veitt í Egilshöllinni 5. október 2004 00:01 Borgaryfirvöldum hefur verið gert að veita Sportbitanum, sem sér um veitingasölu í Egilshöll í Grafarvogi, vínveitingaleyfi. Fyrr á þessu ári synjaði borgarstjórn Reykjavíkur Sportbitanum um vínveitingaleyfi. Töldu borgarfulltrúar meðal annars ótækt að veita leyfið þar sem áfengið yrði veitt á stað sem tengdist íþróttaviðburðum sem og unglinga- og barnastarfi. Forsvarsmenn Sportbitans kærðu niðurstöðu borgarinnar til úrskurðarnefndar um áfengismál. Í niðurstöðu nefndarinnar er vísað til jafnræðisreglu og meðalhófsreglu stjórnsýsluréttarins. Í niðurstöðunum segir að mörg dæmi séu um það að Reykjavíkurborg hafi veitt áfengisveitingaleyfi í húsnæði þar sem fram fer íþróttastarfsemi og þar sem börn og unglingar venja komur sínar, svo sem í golfskálum, í keilusölum, félagsheimili Fáks og á veitingastaðnum Laugakaffi í Laugum í Laugardal. Með vísan til þessa telur úrskurðarnefndin að Reykjavíkurborg brjóti gegn þessum reglum stjórnsýsluréttarins. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Borgaryfirvöldum hefur verið gert að veita Sportbitanum, sem sér um veitingasölu í Egilshöll í Grafarvogi, vínveitingaleyfi. Fyrr á þessu ári synjaði borgarstjórn Reykjavíkur Sportbitanum um vínveitingaleyfi. Töldu borgarfulltrúar meðal annars ótækt að veita leyfið þar sem áfengið yrði veitt á stað sem tengdist íþróttaviðburðum sem og unglinga- og barnastarfi. Forsvarsmenn Sportbitans kærðu niðurstöðu borgarinnar til úrskurðarnefndar um áfengismál. Í niðurstöðu nefndarinnar er vísað til jafnræðisreglu og meðalhófsreglu stjórnsýsluréttarins. Í niðurstöðunum segir að mörg dæmi séu um það að Reykjavíkurborg hafi veitt áfengisveitingaleyfi í húsnæði þar sem fram fer íþróttastarfsemi og þar sem börn og unglingar venja komur sínar, svo sem í golfskálum, í keilusölum, félagsheimili Fáks og á veitingastaðnum Laugakaffi í Laugum í Laugardal. Með vísan til þessa telur úrskurðarnefndin að Reykjavíkurborg brjóti gegn þessum reglum stjórnsýsluréttarins.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira