Enn frekari einkarekstur 24. október 2004 00:01 Þorvaldur Gylfason, prófessor við Háskóla Íslands, segir nauðsynlegt að koma heilbrigðisþjónustunni út úr þeim ógöngum sem hún er í með því að leyfa enn frekari einkarekstur. Þetta kom fram á málþingi sem Samfylkingin stóð fyrir þar sem rætt var um einkarekstur í íslensku heilbrigðiskerfi. Sigurður Guðmundsson landlæknir sagði á ráðstefnunni að dæmi væru um að faglegt eftirlit versnaði við einkavæðingu og þjónustan einnig. Stutt væri milli einkareksturs og hreinnar einkavæðingar og menn yrðu að fara varlega. Þorvaldur Gylfason var hinsvegar á öðru máli og sagði að rannsóknir sýni að þá sé hægt að veita betri þjónustu í einkarekstri fyrir minna fé. Ekki megi heldur rugla saman jöfnuði og jafnrétti. Fólk hafi ólíkar þarfir og ólík áhugamál. Þorvaldi finnst reynslan hér á landi benda til þess að hinn sjálfsprottni einkaekstur í heilbreigðisgeiranum gefi góða raun. Þetta birtist í meiri og betri þjónustu með lægri kostnaði en völ er á við þá miðstýrðu skipan sem tíðkast þegar ríkið sér eitt um þjónustuna, eðli málsins samkvæmt. Þorvaldur gefur ekki mikið fyrir gagnrýni þeirra sem telja að heilbrigðis- og menntastofnanir hafi markvisst verið sveltar í átt til frekari einkavæðingar og fjárþurrð þessarra stofnana væri af pólitískum rótum runnin. Hann segist samt skilja þau sjónarmið sem að baki þessu búi. „En það er miklu betra að láta ekki eina kreppu af annarri hrekja sig í átt að skynsamlegri niðurstöðu. Það er miklu betra að gera þetta af fúsum og frjálsum vilja. Ég er samt ekki að mæla fyrir því að einkarekstur verði allsráðandi í heilbrigðisþjónustunni. Ég er einfaldlega að lýsa eftir betri málamiðlun en er við lýði núna,“ segir Þorvaldur. Fréttir Innlent Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
Þorvaldur Gylfason, prófessor við Háskóla Íslands, segir nauðsynlegt að koma heilbrigðisþjónustunni út úr þeim ógöngum sem hún er í með því að leyfa enn frekari einkarekstur. Þetta kom fram á málþingi sem Samfylkingin stóð fyrir þar sem rætt var um einkarekstur í íslensku heilbrigðiskerfi. Sigurður Guðmundsson landlæknir sagði á ráðstefnunni að dæmi væru um að faglegt eftirlit versnaði við einkavæðingu og þjónustan einnig. Stutt væri milli einkareksturs og hreinnar einkavæðingar og menn yrðu að fara varlega. Þorvaldur Gylfason var hinsvegar á öðru máli og sagði að rannsóknir sýni að þá sé hægt að veita betri þjónustu í einkarekstri fyrir minna fé. Ekki megi heldur rugla saman jöfnuði og jafnrétti. Fólk hafi ólíkar þarfir og ólík áhugamál. Þorvaldi finnst reynslan hér á landi benda til þess að hinn sjálfsprottni einkaekstur í heilbreigðisgeiranum gefi góða raun. Þetta birtist í meiri og betri þjónustu með lægri kostnaði en völ er á við þá miðstýrðu skipan sem tíðkast þegar ríkið sér eitt um þjónustuna, eðli málsins samkvæmt. Þorvaldur gefur ekki mikið fyrir gagnrýni þeirra sem telja að heilbrigðis- og menntastofnanir hafi markvisst verið sveltar í átt til frekari einkavæðingar og fjárþurrð þessarra stofnana væri af pólitískum rótum runnin. Hann segist samt skilja þau sjónarmið sem að baki þessu búi. „En það er miklu betra að láta ekki eina kreppu af annarri hrekja sig í átt að skynsamlegri niðurstöðu. Það er miklu betra að gera þetta af fúsum og frjálsum vilja. Ég er samt ekki að mæla fyrir því að einkarekstur verði allsráðandi í heilbrigðisþjónustunni. Ég er einfaldlega að lýsa eftir betri málamiðlun en er við lýði núna,“ segir Þorvaldur.
Fréttir Innlent Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira