Milljarðatugir í húfi 17. júlí 2004 00:01 Spara má milljarða króna árlega með skilvirkri stjórn opinberra stofnana. Slík er reynsla Breta sem gefur vísbendingar um að ná megi fram miklum sparnaði hér. "Ein regla sem Bretar eru að sjá er að ef starfsemin er skilvirk og hluti hennar boðinn út þá ná stjórnvöld að minnsta kosti 15 prósenta sparnaði," segir Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands, um mögulegan sparnað í rekstri opinberra stofnana. Þór segir nokkur atriði sem gott sé að hafa í huga þegar kemur að því að tryggja skilvirkni stofnana og sparnað í rekstri þeirra. "Það er alltaf talað um hvað eigi að gera við þessar stofnanir sem fara ár eftir ár fram úr. Nú er búið að leggja til að það sé auðveldara að segja upp almennum starfsmönnum ríkisins. Við teljum að það sé mjög eðlilegt að það séu líka aukið svigrúm til að segja upp forstöðumönnum stofnana standi þeir ekki sína plikt," segir Þór og bætir við að breyta ætti lögum þannig að enginn vafi leiki á að "ef forstöðumenn eru með framúrkeyrslu ár eftir ár, eru áskrifendur að umframfjárlögum, þá eigi að vera hægt að segja þeim upp". Annað sem málið snýr að eru stofnanirnar sjálfar. "Það hefur gengið langbest að fækka stofnunum. Þær eignast sitt eigið líf oft á tíðum," segir Þór. Þór segir erfitt að tiltaka ákveðna tölu um ákveðinn sparnað þar sem sumar stofnanir séu vel reknar og haldið innan fjárheimilda meðan aðrar keyri aftur og aftur fram úr fjárlögum. "Á stofnanaþættinum gæti þetta verið allt að tuttugu milljarðar. Það gæti náðst slíkur sparnaður ef það yrði farið í þetta ferli. "Viðskiptalífið er að gera þetta hvern einasta dag. Ef þetta væri Íslands hf.: Hvað myndum við gera til að ná endum saman? Það er ekkert endilega að það þurfi að hækka skatta heldur má skoða miklu fremur gjöldin. Þar má gera mikið, mikið betur. Það er bara ekki í tísku núna, því miður, að fást við útgjöld," segir Þór. Innlent Stj.mál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Spara má milljarða króna árlega með skilvirkri stjórn opinberra stofnana. Slík er reynsla Breta sem gefur vísbendingar um að ná megi fram miklum sparnaði hér. "Ein regla sem Bretar eru að sjá er að ef starfsemin er skilvirk og hluti hennar boðinn út þá ná stjórnvöld að minnsta kosti 15 prósenta sparnaði," segir Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands, um mögulegan sparnað í rekstri opinberra stofnana. Þór segir nokkur atriði sem gott sé að hafa í huga þegar kemur að því að tryggja skilvirkni stofnana og sparnað í rekstri þeirra. "Það er alltaf talað um hvað eigi að gera við þessar stofnanir sem fara ár eftir ár fram úr. Nú er búið að leggja til að það sé auðveldara að segja upp almennum starfsmönnum ríkisins. Við teljum að það sé mjög eðlilegt að það séu líka aukið svigrúm til að segja upp forstöðumönnum stofnana standi þeir ekki sína plikt," segir Þór og bætir við að breyta ætti lögum þannig að enginn vafi leiki á að "ef forstöðumenn eru með framúrkeyrslu ár eftir ár, eru áskrifendur að umframfjárlögum, þá eigi að vera hægt að segja þeim upp". Annað sem málið snýr að eru stofnanirnar sjálfar. "Það hefur gengið langbest að fækka stofnunum. Þær eignast sitt eigið líf oft á tíðum," segir Þór. Þór segir erfitt að tiltaka ákveðna tölu um ákveðinn sparnað þar sem sumar stofnanir séu vel reknar og haldið innan fjárheimilda meðan aðrar keyri aftur og aftur fram úr fjárlögum. "Á stofnanaþættinum gæti þetta verið allt að tuttugu milljarðar. Það gæti náðst slíkur sparnaður ef það yrði farið í þetta ferli. "Viðskiptalífið er að gera þetta hvern einasta dag. Ef þetta væri Íslands hf.: Hvað myndum við gera til að ná endum saman? Það er ekkert endilega að það þurfi að hækka skatta heldur má skoða miklu fremur gjöldin. Þar má gera mikið, mikið betur. Það er bara ekki í tísku núna, því miður, að fást við útgjöld," segir Þór.
Innlent Stj.mál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira