Frítt í leikskóla fyrir fimm ára 18. júní 2004 00:01 Reykjavíkurborg hefur ákveðið að leggja um 100 milljónir á ári í gjaldfrjálst nám fyrir fimm ára börn hluta úr degi. Með því viðurkennir borgin leikskólana sem fyrsta skólastigið, fyrst sveitarfélaga Fimm ára börn fá þriggja klukkustunda undirbúning fyrir grunnskóla á dag gjaldfrjálst í leikskólum borgarinnar frá næsta hausti. Brúa á bil skólastiganna og koma upplýsingum um börnin áfram milli skólanna til að auðvelda börnunum breytingarnar og grípa fyrr inn í komi upp námsörðugleikar hjá þeim. Reykjavíkurborg verður fyrst sveitarfélaga landsins til að viðurkenna leikskólagöngu sem fyrsta skólastigið í verki, segir Sigrún Elsa Smáradóttir frá leikskólaráði, formaður nefndar um samþættingu skólastiganna. Þorlákur Björnsson, formaður leikskóla Reykjavíkur, segir kostnaðinn verða um 35 milljónir það sem eftir lifir árs en reiknað sé með 100 milljónum á ársgrundvelli. "Einkareknum leikskólum verður einnig boðið að taka þátt gegn því að veita börnunum þjónustuna gjaldfrjálst og er reiknað með tveggja milljóna kostnaði við það," segir Þorlákur. Bergur Felixson, framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur, segir alla sem rætt var við hafa verið mjög jákvæða gagnvart breytingunum. "Það er verið að tryggja að börnunum finnist skólakerfið ekki eins ógnvægnlegt," segir Bergur. Í skýrslu nefndarinnar er lagt til að leikskólar vinni sérstaka námskrá fyrir fimm ára börn þar sem áhersla verði lögð á félags- og samskiptahæfni, hreyfingu, málrækt, myndsköpun, tónlist, umhverfi, menningu og samfélag. Ekki megi gleyma leiknum sem kennsluaðferð. Stjórnendur hvers leikskóla hafi lokaákvörðunarvald um hvernig námskrá hans líti út. Sigrún segir að nú taki nefnd skipuð sérfræðingum við starfi nefndarinnar. Hún skili endanlegum niðurstöðum í árslok. "Leikskólinn er búinn að samþykkja þetta fyrir sitt leyti. Það er búið að ræða þetta innan Reykjavíkurlistans og ég er ekki í nokkrum vafa um að þetta verði samþykkt." Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að leggja um 100 milljónir á ári í gjaldfrjálst nám fyrir fimm ára börn hluta úr degi. Með því viðurkennir borgin leikskólana sem fyrsta skólastigið, fyrst sveitarfélaga Fimm ára börn fá þriggja klukkustunda undirbúning fyrir grunnskóla á dag gjaldfrjálst í leikskólum borgarinnar frá næsta hausti. Brúa á bil skólastiganna og koma upplýsingum um börnin áfram milli skólanna til að auðvelda börnunum breytingarnar og grípa fyrr inn í komi upp námsörðugleikar hjá þeim. Reykjavíkurborg verður fyrst sveitarfélaga landsins til að viðurkenna leikskólagöngu sem fyrsta skólastigið í verki, segir Sigrún Elsa Smáradóttir frá leikskólaráði, formaður nefndar um samþættingu skólastiganna. Þorlákur Björnsson, formaður leikskóla Reykjavíkur, segir kostnaðinn verða um 35 milljónir það sem eftir lifir árs en reiknað sé með 100 milljónum á ársgrundvelli. "Einkareknum leikskólum verður einnig boðið að taka þátt gegn því að veita börnunum þjónustuna gjaldfrjálst og er reiknað með tveggja milljóna kostnaði við það," segir Þorlákur. Bergur Felixson, framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur, segir alla sem rætt var við hafa verið mjög jákvæða gagnvart breytingunum. "Það er verið að tryggja að börnunum finnist skólakerfið ekki eins ógnvægnlegt," segir Bergur. Í skýrslu nefndarinnar er lagt til að leikskólar vinni sérstaka námskrá fyrir fimm ára börn þar sem áhersla verði lögð á félags- og samskiptahæfni, hreyfingu, málrækt, myndsköpun, tónlist, umhverfi, menningu og samfélag. Ekki megi gleyma leiknum sem kennsluaðferð. Stjórnendur hvers leikskóla hafi lokaákvörðunarvald um hvernig námskrá hans líti út. Sigrún segir að nú taki nefnd skipuð sérfræðingum við starfi nefndarinnar. Hún skili endanlegum niðurstöðum í árslok. "Leikskólinn er búinn að samþykkja þetta fyrir sitt leyti. Það er búið að ræða þetta innan Reykjavíkurlistans og ég er ekki í nokkrum vafa um að þetta verði samþykkt."
Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Sjá meira