Frelsun Fischers á næsta leiti 22. desember 2004 00:01 Frelsun Bobbys Fischers úr japönsku fangelsi er sóknarskák sem lýkur innan tíðar með fullnaðarsigri, segja stuðningsmenn hans hér á landi. Japanska dómsmálaráðuneytið hefur fengið málið til meðferðar en þar gæti það legið í langan tíma. Skákfélagið Hrókurinn boðaði til hádegisverðarfundar um Bobby Fischer í Iðnó í dag þar sem fjallað var um ævi þessa bandaríska skáksnillings sem verið hefur í haldi Japana síðastliðna fimm mánuði. Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, færði fundargestum kveðjur frá honum en hann sagði að Fischer væri bjartsýnn þrátt fyrir raunir sínar ytra. Sæmundur sagði hann sérstaklega hlakka til að koma til landsins og borða skyr. Fátt bendir þó til þess að hann get gætt sér á því góðgæti á næstunni því japönsk stjórnvöld virðast ekki ætla að sleppa honum í bráð. Mál hans er nú komið á borð embættismanna í japanska dómsmálaráðuneytinu og er það túlkað sem leið til þess að kaupa meiri tíma til að vinna í málinu. Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, segir tíðindin frá Japan ekki koma sérstaklega á óvart. Þarna sé fyrst og fremst um „skrifræðisviðbrögð“ að ræða en niðurstaðan verði alltaf sú sama: Japanar verði að gefa Fischer frelsi. Hann hafi nefnilega ekki framið neinnn glæp í Japan - frekar en annars staðar. Hrafn, sem segir íslenska utanríkisráðuneytið hafa haldið vel á málinu, segir frelsun Fischers úr japönsku fangelsi sóknarskák sem ljúki innan tíðar með fullnaðarsigri. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira
Frelsun Bobbys Fischers úr japönsku fangelsi er sóknarskák sem lýkur innan tíðar með fullnaðarsigri, segja stuðningsmenn hans hér á landi. Japanska dómsmálaráðuneytið hefur fengið málið til meðferðar en þar gæti það legið í langan tíma. Skákfélagið Hrókurinn boðaði til hádegisverðarfundar um Bobby Fischer í Iðnó í dag þar sem fjallað var um ævi þessa bandaríska skáksnillings sem verið hefur í haldi Japana síðastliðna fimm mánuði. Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, færði fundargestum kveðjur frá honum en hann sagði að Fischer væri bjartsýnn þrátt fyrir raunir sínar ytra. Sæmundur sagði hann sérstaklega hlakka til að koma til landsins og borða skyr. Fátt bendir þó til þess að hann get gætt sér á því góðgæti á næstunni því japönsk stjórnvöld virðast ekki ætla að sleppa honum í bráð. Mál hans er nú komið á borð embættismanna í japanska dómsmálaráðuneytinu og er það túlkað sem leið til þess að kaupa meiri tíma til að vinna í málinu. Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, segir tíðindin frá Japan ekki koma sérstaklega á óvart. Þarna sé fyrst og fremst um „skrifræðisviðbrögð“ að ræða en niðurstaðan verði alltaf sú sama: Japanar verði að gefa Fischer frelsi. Hann hafi nefnilega ekki framið neinnn glæp í Japan - frekar en annars staðar. Hrafn, sem segir íslenska utanríkisráðuneytið hafa haldið vel á málinu, segir frelsun Fischers úr japönsku fangelsi sóknarskák sem ljúki innan tíðar með fullnaðarsigri.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira