Innlent

Ófrísk á spítala eftir sprengingar

Nýliðanámskeið víkingasveitar Ríkislögreglustjóra olli því að ófrísk kona í Þorlákshöfn þurfti að fara á spítala. Verið vara að æfa sprengingar frá hálf fjögur í fyrrinótt til hálf fimm. Æfingar víkingasveitarinnar fóru fram í Selvogi, vestur af Þorlákshöfn, en sprengingarnar heyrðust alla leið á Selfoss. Hávaðinn var slíkur að nætursvefni Þorlákshafnarbúa var raskað og kona, sem ófrísk er af tvíburum sótti læknishjálp. Meira um það í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×