Norðmenn snuðra um Rússana 11. október 2004 00:01 Norski flugherinn er farinn að sýna rússnesku herskipunum við Íslandsstrendur áhuga og sendi Orion kafbátarleitarflugvél að skipunum í morgun. Fyrir stundu virtust þau vera að búa sig til brottfarar. Opinberlega er ekki staðfest að vélin hafi verið frá norska hernum, en þar sem Orion vélar hinna ýmsu Nato ríkja eru málaðar á mismunadi hátt, fullyrðir glöggur sæfarandi um svæðið í morgun, að vélin hafi verið norsk. Hún flaug um tíma lágflug yfir skipunum og hefur væntanlega varpað hlustunarduflum, en hvarf svo á braut. Samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæslunnar, sem er með varðskip á svæðinu, lágu sex skipanna fyri rankerum út af Þistilfirði í nótt, 8 til 15 sjómílum utan við tólf mílna Landhelgina, en á ellefta tímanum var farið að rjúka úr reykháfum þeirra líkt og þau væru að hita upp fyrir brottför. Flugmóðurskipið hélst hinsvegar eitt síns liðs í noðrurátt í gærkvöldi og sást til þess á lítilli ferð norðvestur af Langanesi í gærkvöldi. Og enn vakna spurningar við háttarlag rússana hér við land þar sem nú er komið í ljós að íslensk fiskiskip hafa fundið þrjá mannlausa gúmmíbjörgunarbáta af rússneskum herskipum á reki fyrir austan land, þar sem rússnesku herskipin héldu sig í síðustu viku. Togarinn Kaldbakur kom til Akureyrar í morgun með tvo bátanna, sem fundust á miðvikudag og laugardag, og Síldey NS fann svo einn til viðbótar. Allir bátarnir fundust mannlausir á reki og er hver þeirra tíu manna. Lögreglan á Akureyri tók bátana tvo í sína vörslu þegar Kaldbakur kom í land í morgun. Engar neyðarbirgðir voru í þeim, en sendar voru í þeim báðum, sem verða rannsakaðir nánar í dag. Ekkert liggur fyrir um það hvort þeir hafa verið notaðir í neyðartilviki eða hafa losnað af herskipi í stórsjó. Nánari rannsóknir gefa væntanlega vísbendingbar um það, en flogið verður með sendana til Reykjavíkur í dag. Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Norski flugherinn er farinn að sýna rússnesku herskipunum við Íslandsstrendur áhuga og sendi Orion kafbátarleitarflugvél að skipunum í morgun. Fyrir stundu virtust þau vera að búa sig til brottfarar. Opinberlega er ekki staðfest að vélin hafi verið frá norska hernum, en þar sem Orion vélar hinna ýmsu Nato ríkja eru málaðar á mismunadi hátt, fullyrðir glöggur sæfarandi um svæðið í morgun, að vélin hafi verið norsk. Hún flaug um tíma lágflug yfir skipunum og hefur væntanlega varpað hlustunarduflum, en hvarf svo á braut. Samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæslunnar, sem er með varðskip á svæðinu, lágu sex skipanna fyri rankerum út af Þistilfirði í nótt, 8 til 15 sjómílum utan við tólf mílna Landhelgina, en á ellefta tímanum var farið að rjúka úr reykháfum þeirra líkt og þau væru að hita upp fyrir brottför. Flugmóðurskipið hélst hinsvegar eitt síns liðs í noðrurátt í gærkvöldi og sást til þess á lítilli ferð norðvestur af Langanesi í gærkvöldi. Og enn vakna spurningar við háttarlag rússana hér við land þar sem nú er komið í ljós að íslensk fiskiskip hafa fundið þrjá mannlausa gúmmíbjörgunarbáta af rússneskum herskipum á reki fyrir austan land, þar sem rússnesku herskipin héldu sig í síðustu viku. Togarinn Kaldbakur kom til Akureyrar í morgun með tvo bátanna, sem fundust á miðvikudag og laugardag, og Síldey NS fann svo einn til viðbótar. Allir bátarnir fundust mannlausir á reki og er hver þeirra tíu manna. Lögreglan á Akureyri tók bátana tvo í sína vörslu þegar Kaldbakur kom í land í morgun. Engar neyðarbirgðir voru í þeim, en sendar voru í þeim báðum, sem verða rannsakaðir nánar í dag. Ekkert liggur fyrir um það hvort þeir hafa verið notaðir í neyðartilviki eða hafa losnað af herskipi í stórsjó. Nánari rannsóknir gefa væntanlega vísbendingbar um það, en flogið verður með sendana til Reykjavíkur í dag.
Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira