Dramatískt ár Davíðs 31. desember 2004 00:01 Langflestir stjórnmálaspekinganna sem Fréttablaðið ræddi við nefndu Davíð Oddsson þegar spurt var um hver stæði upp úr í íslenskum stjórnmálum á árinu. Ólafur Teitur Guðnason segir: "Davíð Oddsson, sem mætti gífurlegu andstreymi vegna fjölmiðlalaganna og einnig vegna Íraksmálsins en hefur þrátt fyrir það sterka stöðu nú í árslok. Þetta hefðu fáir leikið eftir." Guðmundur Steingrimsson: "Ég held að Davíð Oddsson hafi náð að gera svo marga fáránlega hluti á árinu og segja svo margt illa ígrundað og út í loftið að hann hlýtur að standa upp úr. " "Davíð Oddsson átti sviðið - ekki alltaf í góðum skilningi" segir Egill Helgason. "Þetta var dramatískt ár hjá honum - að bíða pólitískan ósigur, veikjast sama dag - koma aftur sem aftursætisbílstjóri í ríkisstjórn sem maður skilur ekki alveg hvernig virkar." Pétur Gunnarsson segir að Davíð hafi ekki verið jafn vinsæll í mörg ár og einmitt nú": "Síðustu mánuði hefur Davíð tekist á við sín erfiðu veikindi af auðmýkt og þakklæti og það hefur gefið tilfinningasambandi hans við þjóðina nýja vídd." Egill Helgason er að vissu leiti sammála: "Davíð gekk fram af þjóðinni á fyrri helmingi ársins. Kom aftur eftir veikindi og sýndi gamla takta þegar hann kallaði Samfylkinguna "afturhaldskommatittaflokk". Við annan tón kveður hjá stjórnarliðum þegar rætt er um Davíð "off the record": "Þegar Davíð veiktist var hann pólitískt búinn eftir atburði ársins, flokksmenn hans eins og aðrir búnir að fá gjörsamlega nóg af sífelldum gremjuköstum hans og óbilgirni. Sjálfstæðismenn voru margir farnir að tala eins og þeir efuðust um að hann gengi heill til skógar og vonuðust til að hann hætti 15. september. Þetta er allt gleymt eftir veikindin og hann sýndi á sér gamlar og löngu horfnar hliðar hjá Gísla Marteini og í Fischer-málinu." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Óskaði þess að hann gæti tekið gjörðir sínar til baka Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Sjá meira
Langflestir stjórnmálaspekinganna sem Fréttablaðið ræddi við nefndu Davíð Oddsson þegar spurt var um hver stæði upp úr í íslenskum stjórnmálum á árinu. Ólafur Teitur Guðnason segir: "Davíð Oddsson, sem mætti gífurlegu andstreymi vegna fjölmiðlalaganna og einnig vegna Íraksmálsins en hefur þrátt fyrir það sterka stöðu nú í árslok. Þetta hefðu fáir leikið eftir." Guðmundur Steingrimsson: "Ég held að Davíð Oddsson hafi náð að gera svo marga fáránlega hluti á árinu og segja svo margt illa ígrundað og út í loftið að hann hlýtur að standa upp úr. " "Davíð Oddsson átti sviðið - ekki alltaf í góðum skilningi" segir Egill Helgason. "Þetta var dramatískt ár hjá honum - að bíða pólitískan ósigur, veikjast sama dag - koma aftur sem aftursætisbílstjóri í ríkisstjórn sem maður skilur ekki alveg hvernig virkar." Pétur Gunnarsson segir að Davíð hafi ekki verið jafn vinsæll í mörg ár og einmitt nú": "Síðustu mánuði hefur Davíð tekist á við sín erfiðu veikindi af auðmýkt og þakklæti og það hefur gefið tilfinningasambandi hans við þjóðina nýja vídd." Egill Helgason er að vissu leiti sammála: "Davíð gekk fram af þjóðinni á fyrri helmingi ársins. Kom aftur eftir veikindi og sýndi gamla takta þegar hann kallaði Samfylkinguna "afturhaldskommatittaflokk". Við annan tón kveður hjá stjórnarliðum þegar rætt er um Davíð "off the record": "Þegar Davíð veiktist var hann pólitískt búinn eftir atburði ársins, flokksmenn hans eins og aðrir búnir að fá gjörsamlega nóg af sífelldum gremjuköstum hans og óbilgirni. Sjálfstæðismenn voru margir farnir að tala eins og þeir efuðust um að hann gengi heill til skógar og vonuðust til að hann hætti 15. september. Þetta er allt gleymt eftir veikindin og hann sýndi á sér gamlar og löngu horfnar hliðar hjá Gísla Marteini og í Fischer-málinu."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Óskaði þess að hann gæti tekið gjörðir sínar til baka Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent