Kosið um lögin í byrjun ágúst 11. júní 2004 00:01 Skipuð hefur verið nefnd fjögurra hæstaréttarlögmanna til að undirbúa frumvarp um lög um þjóðaratkvæðagreiðslu. Í henni sitja Karl Axelsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, formaður hópsins, Andri Árnason, Jón Sveinsson og Kristinn Hallgrímsson. Auk þeirra er Kristján Andri Stefánsson í nefndinni af hálfu forsætisráðuneytisins. Fundurinn var haldinn samkvæmt ósk formanna stjórnarandstöðuflokkanna. Hann stóð stutt yfir og lauk með því að forsætisráðherra sleit fundinum. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sögðu að fundi loknum að fundurinn hefði verið sýndarmennska ein, ekki hafi verið ætlun formanna stjórnarflokkanna að hafa samráð við stjórnarandstöðu. Forsætisráðherra hafi rokið upp og slitið fundi þegar stjórnarandstaðan hóf að ræða um að ekki ætti að setja lög um lágmarksþátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Aðspurður sagði forsætisráðherra að ekki hefði verið um ágreining að ræða á fundinum: "Kannski hegðunarvandamál, ekkert annað. Forystumenn stjórnarflokkanna vildu ekki ganga til þessa fundar með því að menn byrjuðu á því að setja skilyrði þeim aðilum sem við vorum að tala við. Við töldum að Ögmundur Jónasson hafi þegar í upphafi byrjað að setja þau skilyrði sem ætti að vinna eftir, hvað mætti gera og hvað mætti ekki gera. Það er okkar skoðun að það væri ekki farsælt fyrir samráð og samstarf að annar aðilinn setti þau skilyrði að hann fengi að ráða þessu öllu saman," sagði Davíð. Hann sagði að samstaða hafi þó verið um hvenær kalla ætti þingið saman. "Ekki þótti skynsamlegt að kalla þingið saman í júní vegna þess að í fyrsta lagi er nú 17. júní framundan og þinghúsið er eins og það er og síðan eru forsetakosningar, það myndi trufla þær," sagði Davíð. Hann sagði að ekki væri stefnt á að setja bráðabirgðalög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar en líklega myndi það taka þingið viku til tíu daga að afgreiða málið. Hann sagði áætlaðan kostnað við þjóðaratkvæðagreiðsluna á bilinu 100-200 milljónir króna. Ekki væri ætlunin að Alþingi veiti peninga til stjórnmálaflokkanna til kynningar á frumvarpinu Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Sjá meira
Skipuð hefur verið nefnd fjögurra hæstaréttarlögmanna til að undirbúa frumvarp um lög um þjóðaratkvæðagreiðslu. Í henni sitja Karl Axelsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, formaður hópsins, Andri Árnason, Jón Sveinsson og Kristinn Hallgrímsson. Auk þeirra er Kristján Andri Stefánsson í nefndinni af hálfu forsætisráðuneytisins. Fundurinn var haldinn samkvæmt ósk formanna stjórnarandstöðuflokkanna. Hann stóð stutt yfir og lauk með því að forsætisráðherra sleit fundinum. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sögðu að fundi loknum að fundurinn hefði verið sýndarmennska ein, ekki hafi verið ætlun formanna stjórnarflokkanna að hafa samráð við stjórnarandstöðu. Forsætisráðherra hafi rokið upp og slitið fundi þegar stjórnarandstaðan hóf að ræða um að ekki ætti að setja lög um lágmarksþátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Aðspurður sagði forsætisráðherra að ekki hefði verið um ágreining að ræða á fundinum: "Kannski hegðunarvandamál, ekkert annað. Forystumenn stjórnarflokkanna vildu ekki ganga til þessa fundar með því að menn byrjuðu á því að setja skilyrði þeim aðilum sem við vorum að tala við. Við töldum að Ögmundur Jónasson hafi þegar í upphafi byrjað að setja þau skilyrði sem ætti að vinna eftir, hvað mætti gera og hvað mætti ekki gera. Það er okkar skoðun að það væri ekki farsælt fyrir samráð og samstarf að annar aðilinn setti þau skilyrði að hann fengi að ráða þessu öllu saman," sagði Davíð. Hann sagði að samstaða hafi þó verið um hvenær kalla ætti þingið saman. "Ekki þótti skynsamlegt að kalla þingið saman í júní vegna þess að í fyrsta lagi er nú 17. júní framundan og þinghúsið er eins og það er og síðan eru forsetakosningar, það myndi trufla þær," sagði Davíð. Hann sagði að ekki væri stefnt á að setja bráðabirgðalög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar en líklega myndi það taka þingið viku til tíu daga að afgreiða málið. Hann sagði áætlaðan kostnað við þjóðaratkvæðagreiðsluna á bilinu 100-200 milljónir króna. Ekki væri ætlunin að Alþingi veiti peninga til stjórnmálaflokkanna til kynningar á frumvarpinu
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Sjá meira