Innlent

Maðurinn sem lést

Ökumaður fólksbíls sem lést eftir árekstur í Reyðarfirði hét Thor Klausen, til heimilis að Strandgötu 95 á Eskifirði. Hann var 85 ára, ókvæntur og barnlaus. Thor lenti í árekstri við flutningabíl skammt frá Hólmum í Reyðarfirði á föstudag og lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað daginn eftir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×