Forsætisráðherra olíufélaganna 8. nóvember 2004 00:01 Halldór Ásgrímsson krafðist þess í umræðum á Alþingi í dag að Össur Skarphéðinsson bæði afsökunar á því að hafa kallað hann sérstakan forsætisráðherra olíufélaganna. Snörp orðaskipti um olíumálið voru á þinginu. Þegar einhver stelur er ætlast til þess í siðuðu samfélagi að sá skaði sé bættur að fullu, sagði Össur Skarphéðinsson í upphafi fyrirspurnar til forsætisráðherra á Alþingi í dag. Hann sagði Samkeppnisstofnun hafa metið þann skaða, sem olíufélögin hefðu valdið samfélaginu með áralöngu ólögmætu samráði, vera um sex milljarða króna. Því dugi ekki til að sekta félögin um tæpa þrjá milljarða. Í framhaldi af afsökunarbeiðni olíufélaganna sagðist Össur vilja láta reyna á það hvort þau séu reiðubúin að endurgreiða samfélaginu upphæðina sem Samkeppnisstofun nefnir og sagði hann eðlilegt að Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefði forgöngu um slíkar viðræður. Forsætisráðherra benti á að málinu væri ekki lokið á öllum stigum réttarkerfisins. Hann spurði Össur hvort hannn hefði ekki heyrt talað um aðskilnað dómsvalds, framkvæmdavalds og löggjafarvalds, og, hvort hann væri að leggja til breytingu á stjórnarskránni. Össur spurði þá á móti hvort Halldór væri forsætisráðherra olíufélaganna. Halldór sagði úrskurðarnefnd samkeppnismála hafa verið setta á stofn til að fjalla um þetta mál og lög sett sem kveða á um hvernig skuli taka á málum sem þessum fyrir dómstólum. Össur sagði það þá vera til skammar hvernig forsætisráðherra verji olíufélögin. Ráðherra svaraði því til að það væru núna fleiri en olíufélögin sem þyrftu að biðjast afsökunar. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Sjá meira
Halldór Ásgrímsson krafðist þess í umræðum á Alþingi í dag að Össur Skarphéðinsson bæði afsökunar á því að hafa kallað hann sérstakan forsætisráðherra olíufélaganna. Snörp orðaskipti um olíumálið voru á þinginu. Þegar einhver stelur er ætlast til þess í siðuðu samfélagi að sá skaði sé bættur að fullu, sagði Össur Skarphéðinsson í upphafi fyrirspurnar til forsætisráðherra á Alþingi í dag. Hann sagði Samkeppnisstofnun hafa metið þann skaða, sem olíufélögin hefðu valdið samfélaginu með áralöngu ólögmætu samráði, vera um sex milljarða króna. Því dugi ekki til að sekta félögin um tæpa þrjá milljarða. Í framhaldi af afsökunarbeiðni olíufélaganna sagðist Össur vilja láta reyna á það hvort þau séu reiðubúin að endurgreiða samfélaginu upphæðina sem Samkeppnisstofun nefnir og sagði hann eðlilegt að Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefði forgöngu um slíkar viðræður. Forsætisráðherra benti á að málinu væri ekki lokið á öllum stigum réttarkerfisins. Hann spurði Össur hvort hannn hefði ekki heyrt talað um aðskilnað dómsvalds, framkvæmdavalds og löggjafarvalds, og, hvort hann væri að leggja til breytingu á stjórnarskránni. Össur spurði þá á móti hvort Halldór væri forsætisráðherra olíufélaganna. Halldór sagði úrskurðarnefnd samkeppnismála hafa verið setta á stofn til að fjalla um þetta mál og lög sett sem kveða á um hvernig skuli taka á málum sem þessum fyrir dómstólum. Össur sagði það þá vera til skammar hvernig forsætisráðherra verji olíufélögin. Ráðherra svaraði því til að það væru núna fleiri en olíufélögin sem þyrftu að biðjast afsökunar.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Sjá meira