Næsti fundur eftir viku 23. september 2004 00:01 Samningafundi kennara við fulltrúa sveitarfélaganna, sem hófst hjá Ríkissáttasemjara klukkan níu í morgun var slitið á tólfta tímanum, án þess að árangur hafi náðst. Nýr fundur hefur ekki verið boðaður fyrr en eftir viku, segir Ásmundur Stefánsson, ríkissáttasemjari, sem ekki vill fjölyrða um ástæðuna. Hann segir deiluaðila verða að gera grein fyrir því af hverju svo langur tími líður. Eiríkur Jónsson, formaður kennarasambandsins, segir ástæðu þess að svo illa hafi gengið á fundinum vera þá að samninganefnd sveitarfélaganna hafi ekki haft neitt nýtt fram að leggja, hvorki varðandi vinnutíma né launaþáttinn. Það séu röng skilaboð út í samfélagið að funda til þess eins að láta líta út fyrir að eitthvað sé að gerast. Eiríkur segir engar tilslakanir hafa átt sér stað á fundinum, frá hvorugum aðilanum og það sé mikilvægt að heiðarleiki ríki og það verði bara að segjast eins og er að ekker sé að gerast nú. Birgir Björn Sigurjónsson, sem fer fyrir launanefnd sveitafélaganna segir sáttasemjara hafa stungið upp á því að menn hittust á mánudaginn til þess að viðra hugmyndir óformlega, en kennarar hafi alfarið hafnað því. Þeir hafi sagt sínar kröfur algerlega ófrávíkjanlegar og hafi ekki verið tilbúnir til þess að láta líta út fyrir að því væri öðruvísi fyrir komið. Því sé olnbogarými til samninga afar lítið hjá kennurum. Birgir segir útlitið ekki bjart ef kennarar séu ekki tilbúnir að slaka neitt á kröfum sínum, en vill þó engu spá um hve langt verkfallið verði, en báðir aðilar og ekki síst kennarar verði að fara yfir það í sínum herbúðum hvað megi verða til lausna. Fréttir Innlent Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Sjá meira
Samningafundi kennara við fulltrúa sveitarfélaganna, sem hófst hjá Ríkissáttasemjara klukkan níu í morgun var slitið á tólfta tímanum, án þess að árangur hafi náðst. Nýr fundur hefur ekki verið boðaður fyrr en eftir viku, segir Ásmundur Stefánsson, ríkissáttasemjari, sem ekki vill fjölyrða um ástæðuna. Hann segir deiluaðila verða að gera grein fyrir því af hverju svo langur tími líður. Eiríkur Jónsson, formaður kennarasambandsins, segir ástæðu þess að svo illa hafi gengið á fundinum vera þá að samninganefnd sveitarfélaganna hafi ekki haft neitt nýtt fram að leggja, hvorki varðandi vinnutíma né launaþáttinn. Það séu röng skilaboð út í samfélagið að funda til þess eins að láta líta út fyrir að eitthvað sé að gerast. Eiríkur segir engar tilslakanir hafa átt sér stað á fundinum, frá hvorugum aðilanum og það sé mikilvægt að heiðarleiki ríki og það verði bara að segjast eins og er að ekker sé að gerast nú. Birgir Björn Sigurjónsson, sem fer fyrir launanefnd sveitafélaganna segir sáttasemjara hafa stungið upp á því að menn hittust á mánudaginn til þess að viðra hugmyndir óformlega, en kennarar hafi alfarið hafnað því. Þeir hafi sagt sínar kröfur algerlega ófrávíkjanlegar og hafi ekki verið tilbúnir til þess að láta líta út fyrir að því væri öðruvísi fyrir komið. Því sé olnbogarými til samninga afar lítið hjá kennurum. Birgir segir útlitið ekki bjart ef kennarar séu ekki tilbúnir að slaka neitt á kröfum sínum, en vill þó engu spá um hve langt verkfallið verði, en báðir aðilar og ekki síst kennarar verði að fara yfir það í sínum herbúðum hvað megi verða til lausna.
Fréttir Innlent Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Sjá meira