Bændur ekki búnir undir breytingar 20. júní 2004 00:01 "Margir íslenskir bændur eru alls ekki búnir undir miklar breytingar sem verða á þeirra högum ef stuðningur stjórnvalda breytist eða minnkar í framtíðinni," segir Ari Teitsson, bóndi og fyrrverandi formaður Bændasamtaka Íslands. Ný skýrsla Efnahags- og samvinnustofnunar Evrópu, OECD, gefur til kynna að styrkir til landbúnaðarins hérlendis séu með því hæsta sem gerist í heiminum og telja ýmsir að íslenskum stjórnvöldum sé ekki stætt á að halda slíkum stuðningi áfram gagnvart alþjóðlegum aðilum. Í skýrslunni kemur fram að íslensk meðalfjölskylda greiðir sem svarar rúmlega 200 þúsund krónum beinlínis til styrktar landbúnaði hér á landi, sem þó virðist duga skammt þar sem fjölmargir bændur hafa lítið upp úr krafsinu. Ari segir að allar gagnrýnisraddir séu af hinu góða enda engin kerfi svo góð að ekki megi endurskoða þau annað slagið. "Nú veit ég ekki hvernig OECD fær út þessar tölur en ég get bent á að það sem flokkast undir landbúnað hér á Íslandi er mun víðtækara en erlendis. Þannig eru styrkir Dana til dæmis eingöngu til ræktunar og slátrunar dýra en hér flokkast umhverfismál og skólamál einnig inn í landbúnaðinn. Bændaskólinn á Hvanneyri heyrir þannig undir landbúnað en ekki menntun og vera má að þetta skekki myndina." Ari er hins vegar ekki í neinum vafa um að erlendur þrýstingur gegn hérlendum stjórnvöldum muni aukast í framtíðinni og gefa verði eftir í stuðningi og höftum ýmiss konar. "Þessi mál er einmitt verið að ræða þessa dagana við erlend ríki en burtséð frá útkomunni er klárt að mjög margir reiða sig á stuðning ríkisins og hafa ekki búið í haginn fyrir breytingar eða skerðingar á þeim stuðningi. Þannig eru dæmi um offjárfestingar víða í geiranum og það liggur fyrir að slíkir aðilar munu berjast í bökkum í framtíðinni." Fréttir Innlent Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Sjá meira
"Margir íslenskir bændur eru alls ekki búnir undir miklar breytingar sem verða á þeirra högum ef stuðningur stjórnvalda breytist eða minnkar í framtíðinni," segir Ari Teitsson, bóndi og fyrrverandi formaður Bændasamtaka Íslands. Ný skýrsla Efnahags- og samvinnustofnunar Evrópu, OECD, gefur til kynna að styrkir til landbúnaðarins hérlendis séu með því hæsta sem gerist í heiminum og telja ýmsir að íslenskum stjórnvöldum sé ekki stætt á að halda slíkum stuðningi áfram gagnvart alþjóðlegum aðilum. Í skýrslunni kemur fram að íslensk meðalfjölskylda greiðir sem svarar rúmlega 200 þúsund krónum beinlínis til styrktar landbúnaði hér á landi, sem þó virðist duga skammt þar sem fjölmargir bændur hafa lítið upp úr krafsinu. Ari segir að allar gagnrýnisraddir séu af hinu góða enda engin kerfi svo góð að ekki megi endurskoða þau annað slagið. "Nú veit ég ekki hvernig OECD fær út þessar tölur en ég get bent á að það sem flokkast undir landbúnað hér á Íslandi er mun víðtækara en erlendis. Þannig eru styrkir Dana til dæmis eingöngu til ræktunar og slátrunar dýra en hér flokkast umhverfismál og skólamál einnig inn í landbúnaðinn. Bændaskólinn á Hvanneyri heyrir þannig undir landbúnað en ekki menntun og vera má að þetta skekki myndina." Ari er hins vegar ekki í neinum vafa um að erlendur þrýstingur gegn hérlendum stjórnvöldum muni aukast í framtíðinni og gefa verði eftir í stuðningi og höftum ýmiss konar. "Þessi mál er einmitt verið að ræða þessa dagana við erlend ríki en burtséð frá útkomunni er klárt að mjög margir reiða sig á stuðning ríkisins og hafa ekki búið í haginn fyrir breytingar eða skerðingar á þeim stuðningi. Þannig eru dæmi um offjárfestingar víða í geiranum og það liggur fyrir að slíkir aðilar munu berjast í bökkum í framtíðinni."
Fréttir Innlent Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent