Fundi ríkisstjórnar lokið 20. júlí 2004 00:01 MYND/Róbert Davíð Oddsson sagðist hress eftir ríkisstjórnarfund sem haldinn var í morgun. Hann telur að allir séu sammála um það, fyrir utan þá sem eru hrein handbendi aðila útí bæ, að setja verði lög um fjölmiðla þó það verði gert síðar. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir engan standa uppi sem sigurvegari í fjölmiðlamálinu. Ríkisstjórnin ræddi í morgun ákvörðun um að draga fjölmiðlafrumvarpið til baka. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, var ekki á fundinum af persónulegum ástæðum. Fundi ríkisstjórnarinnar lauk um hádegið, en hann hófst klukkan hálftíu. Á fundinum var kynnt sú ákvörðun formanna stjórnarflokkanna, að afturkalla fjölmiðlalögin, sem samþykkt voru frá Alþingi í maí síðastliðnum og forseti Íslands synjaði staðfestingar, og einnig draga til baka fjölmiðlafrumvarpið, sem allsherjarnefnd hefur til umfjöllunar. Þar með er ljóst að lög um eignarhald á fjölmiðlum falla alfarið úr gildi og hefst vinna við nýtt lagafrumvarp eftir að þing kemur saman að nýju í haust. Jafnframt er ákveðið að engin þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram, þar sem þau verða felld úr gildi. Samhliða þessari ákvörðun hafa stjórnarflokkarnir ákveðið að fella synjunarvald forseta á lagafrumvörpum úr gildi og er stefnt að því að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um breytingu á 26. grein stjórnarskrárinnar. Í nýja frumvarpinu eru í raun aðeins tvö ákvæði. Annars vegar að fella fjölmiðlalögin frá 24. maí úr gildi, enda þótt forseti hefði þegar vísað þeim til þjóðarinnar, og hinsvegar breytingar á útvarpsréttarnefnd, sem menntamálaráðherra hefur kynnt og á að gera nefndina faglegri og óháðari. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Davíð Oddsson sagðist hress eftir ríkisstjórnarfund sem haldinn var í morgun. Hann telur að allir séu sammála um það, fyrir utan þá sem eru hrein handbendi aðila útí bæ, að setja verði lög um fjölmiðla þó það verði gert síðar. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir engan standa uppi sem sigurvegari í fjölmiðlamálinu. Ríkisstjórnin ræddi í morgun ákvörðun um að draga fjölmiðlafrumvarpið til baka. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, var ekki á fundinum af persónulegum ástæðum. Fundi ríkisstjórnarinnar lauk um hádegið, en hann hófst klukkan hálftíu. Á fundinum var kynnt sú ákvörðun formanna stjórnarflokkanna, að afturkalla fjölmiðlalögin, sem samþykkt voru frá Alþingi í maí síðastliðnum og forseti Íslands synjaði staðfestingar, og einnig draga til baka fjölmiðlafrumvarpið, sem allsherjarnefnd hefur til umfjöllunar. Þar með er ljóst að lög um eignarhald á fjölmiðlum falla alfarið úr gildi og hefst vinna við nýtt lagafrumvarp eftir að þing kemur saman að nýju í haust. Jafnframt er ákveðið að engin þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram, þar sem þau verða felld úr gildi. Samhliða þessari ákvörðun hafa stjórnarflokkarnir ákveðið að fella synjunarvald forseta á lagafrumvörpum úr gildi og er stefnt að því að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um breytingu á 26. grein stjórnarskrárinnar. Í nýja frumvarpinu eru í raun aðeins tvö ákvæði. Annars vegar að fella fjölmiðlalögin frá 24. maí úr gildi, enda þótt forseti hefði þegar vísað þeim til þjóðarinnar, og hinsvegar breytingar á útvarpsréttarnefnd, sem menntamálaráðherra hefur kynnt og á að gera nefndina faglegri og óháðari.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent