Milljarði meira til utanríkismála 21. september 2004 00:01 Framlög ríkisins til utanríkisráðuneytisins jukust úr 2.6 milljarði króna á núgildi, fyrsta ár Halldórs Ásgrímssonar í embætti utanríkisráðherra, í 6.5 milljarða á fjárlögum 2005, þeim síðustu sem unnin eru í ráðherratíð hans. Útgjöld ráðuneytisins munu þar með aukast um einn milljarð miðað við fjárlög þessa árs. Mestu munar um 700 milljóna króna aukningu framlaga til þróunarmála í hækkun framlaga til utanríkisráðuneytisins. Hækkun útgjalda til friðargæslu og þróunaraðstoðar skýra töluverðan hluta útgjaldahækkunar í tíð Halldórs. Útgjöld til friðargæslunnar meir en þrefölduðust, fóru úr 83 milljónum í 311, miðað við 2003. Þróunaraðstoðin hefur nær fjórfaldast á sama tíma. Ef eingöngu er litið á rekstrarútgjöld sendiskrifstofanna hefur hann tvöfaldast í ráðherratíð Halldórs. Kostnaðurinn jókst úr 780 milljónum 1995 í tæpan 1.5 milljarð 2003 reiknað á verðlagi þess árs. Rekstar- stofn og viðhaldskostnaður sendiskrifstofa erlendis hafði tvöfaldast í árslok 2003, en þeim fjölgaði úr 13 í 21. Á ráðherratíð Halldórs hafa verið opnaðar sendiskrifstofur á 7 stöðum, í Maputo, Helsinki, Tókíó, Strassborg, Vínarborg, Ottawa, Winnipeg auk skrifstofu aðalræðismanns í New York. Þá hefur þróunarsamvinnustofnun hafið starfsemi í Namibíu, Úganda og Malaví. Nefnd var skipuð í febrúar síðastliðnum undir forystu Björns Inga Hrafnssonar, aðstoðarmanns þáverandi utanríkisráðherra og skilaði hún tillögum til sparnaðar. Þar var bent á ákveðnar leiðir til að ná niður kostnaði til dæmis að staðarráða starfsmenn á dýrustu stöðum eins og Tókío og New York, ná niður símakostnaði, reka sendiherrabílstjóra og selja húsnæði.a.snaevarr@frettabladid.is Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Framlög ríkisins til utanríkisráðuneytisins jukust úr 2.6 milljarði króna á núgildi, fyrsta ár Halldórs Ásgrímssonar í embætti utanríkisráðherra, í 6.5 milljarða á fjárlögum 2005, þeim síðustu sem unnin eru í ráðherratíð hans. Útgjöld ráðuneytisins munu þar með aukast um einn milljarð miðað við fjárlög þessa árs. Mestu munar um 700 milljóna króna aukningu framlaga til þróunarmála í hækkun framlaga til utanríkisráðuneytisins. Hækkun útgjalda til friðargæslu og þróunaraðstoðar skýra töluverðan hluta útgjaldahækkunar í tíð Halldórs. Útgjöld til friðargæslunnar meir en þrefölduðust, fóru úr 83 milljónum í 311, miðað við 2003. Þróunaraðstoðin hefur nær fjórfaldast á sama tíma. Ef eingöngu er litið á rekstrarútgjöld sendiskrifstofanna hefur hann tvöfaldast í ráðherratíð Halldórs. Kostnaðurinn jókst úr 780 milljónum 1995 í tæpan 1.5 milljarð 2003 reiknað á verðlagi þess árs. Rekstar- stofn og viðhaldskostnaður sendiskrifstofa erlendis hafði tvöfaldast í árslok 2003, en þeim fjölgaði úr 13 í 21. Á ráðherratíð Halldórs hafa verið opnaðar sendiskrifstofur á 7 stöðum, í Maputo, Helsinki, Tókíó, Strassborg, Vínarborg, Ottawa, Winnipeg auk skrifstofu aðalræðismanns í New York. Þá hefur þróunarsamvinnustofnun hafið starfsemi í Namibíu, Úganda og Malaví. Nefnd var skipuð í febrúar síðastliðnum undir forystu Björns Inga Hrafnssonar, aðstoðarmanns þáverandi utanríkisráðherra og skilaði hún tillögum til sparnaðar. Þar var bent á ákveðnar leiðir til að ná niður kostnaði til dæmis að staðarráða starfsmenn á dýrustu stöðum eins og Tókío og New York, ná niður símakostnaði, reka sendiherrabílstjóra og selja húsnæði.a.snaevarr@frettabladid.is
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira