Upptökin rakin til sígarettuglóðar 5. desember 2004 00:01 Björn Mikaelsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, segir það ganga kraftaverki næst að ekki skyldu fleiri farast í húsbrunanum á Sauðárkróki í gærmorgun. Helgistund verður í Sauðárkrókskirkju í dag vegna slyssins en þar lést 21 árs gamall piltur sem var til heimilis í íbúðarhúsinu sem brann. Rannsókn á eldsupptökunum stendur yfir og beinist grunur manna að því að eldsupptök megi rekja til þess að sígarettuglóð hafi komist í sófa. Fjöldi ungmenna hafði verið í húsinu í samkvæmi sem stóð fram eftir nóttu. Þegar eldurinn kom upp voru fjögur ungmenni þar enn, þrír piltar og ein stúlka. Sá sem lést fannst í stofu á neðri hæð. Björn Mikaelsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, segir að slökkviliðsmenn og nágrannar hafi unnið þrekvirki við bjarga hinum út. Þannig hafi reykkafarar náð einum pilti út meðvitundarlausum og nágranna gripið stúlku eftir að hafa manað hana til að stökkva út um glugga af annarri hæð. „Það er með eindæmum að þetta skyldi hafa tekist. Það er aðdáunarvert að reykkafararnir skuli hafa getað farið inn í húsið og bjargað meðvitundarlausum piltinum út úr húsinu og komið lífi í hann,“ segir Björn. Pilturinn sem fluttur var til Reykjavíkur með sjúkraflugi er á batavegi. Að sögn Björns gengur það kraftaverki næst að ekki fór enn verr í þessu skelfilega slysi. Björn segir sorg ríkja á Sauðárkróki. Í gær átti að kveikja á jólatréi í bænum en því var frestað til dagsins í dag. Athöfnin mun hefjast með helgistund í Sauðárkrókskirkju. Hægt er að hlusta á viðtal við Björn úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Björn Mikaelsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, segir það ganga kraftaverki næst að ekki skyldu fleiri farast í húsbrunanum á Sauðárkróki í gærmorgun. Helgistund verður í Sauðárkrókskirkju í dag vegna slyssins en þar lést 21 árs gamall piltur sem var til heimilis í íbúðarhúsinu sem brann. Rannsókn á eldsupptökunum stendur yfir og beinist grunur manna að því að eldsupptök megi rekja til þess að sígarettuglóð hafi komist í sófa. Fjöldi ungmenna hafði verið í húsinu í samkvæmi sem stóð fram eftir nóttu. Þegar eldurinn kom upp voru fjögur ungmenni þar enn, þrír piltar og ein stúlka. Sá sem lést fannst í stofu á neðri hæð. Björn Mikaelsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, segir að slökkviliðsmenn og nágrannar hafi unnið þrekvirki við bjarga hinum út. Þannig hafi reykkafarar náð einum pilti út meðvitundarlausum og nágranna gripið stúlku eftir að hafa manað hana til að stökkva út um glugga af annarri hæð. „Það er með eindæmum að þetta skyldi hafa tekist. Það er aðdáunarvert að reykkafararnir skuli hafa getað farið inn í húsið og bjargað meðvitundarlausum piltinum út úr húsinu og komið lífi í hann,“ segir Björn. Pilturinn sem fluttur var til Reykjavíkur með sjúkraflugi er á batavegi. Að sögn Björns gengur það kraftaverki næst að ekki fór enn verr í þessu skelfilega slysi. Björn segir sorg ríkja á Sauðárkróki. Í gær átti að kveikja á jólatréi í bænum en því var frestað til dagsins í dag. Athöfnin mun hefjast með helgistund í Sauðárkrókskirkju. Hægt er að hlusta á viðtal við Björn úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira