Slökkviliðsmenn fylgjast með 14. júní 2004 00:01 Landssamband slökkviliðsmanna ætlar að fylgjast grannt með rannsókn á brunanum í Njarðvík í nótt þar sem meðal annars kviknaði í flugeldalager þannig að slökkviliðsmönnum stafaði stór hætta af. Slökkviliðsmennirnir voru komnir á vettvang og höfðu hafið störf þegar eldur sprengdi gaskúta og heilan flugeldalager í húsinu. Þeim tókst hins vegar að forða sér og sakaði engan. Flugeldarnir voru geymdir þarna í óleyfi, eftir því sem fréttastofan kemst næst, og án vitundar slökkviliðsins. Tilkynnt var um eld í iðnaðarhúsnæði við Bolafót fimm í Njarðvík um klukkan hálf tvö og logaði upp úr hluta af þaki hússins þegar að var komið. Eldurinn magnaðist skjótt og þegar þakið yfir flugeldalagernum rofnaði hófst flugeldasýning með tilheyrandi sprengidrunum. Kallað var á aðstoð slökkviliðisins á Keflavíkurflugvelli og með samstilltu átaki tókst slökkvilliðsmönnum að koma í veg fyrir að allt húsið brynni. Húsnæði bílaverkstæðis og pallhýsaleigu gjöreyðilagðist og sömuleiðis nokkrir bílar sem bæði voru inni í húsinu og utan við það. Íbúar í nálægum húsum, sem á annað borð voru ekki vaknaðir við lætin, voru vaktir upp til að loka öllum gluggum svo húsin fylltust ekki af reyk því mikinn reykjarmökk lagði frá eldinum. Talið er að neisti frá loftpressu, sem maður vann við á bílaverkstæðinu, hafi kveikt eldinn en maðurinn náði að forða sér út. Slökkvistarfi lauk ekki fyrr en undir klukkan sex í morgun. Strangar reglur gilda um geymslu flugelda og segir Sverrir Björn Bjarnason, varaformaður Landssambands slökkviliðsmanna, að sambandið muni fylgjast með framvindu rannsóknarinnar enda sé það brýnt hagsmunamál slökkviliðsmanna að ekki sé vikið frá þeim reglum Fréttir Innlent Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Landssamband slökkviliðsmanna ætlar að fylgjast grannt með rannsókn á brunanum í Njarðvík í nótt þar sem meðal annars kviknaði í flugeldalager þannig að slökkviliðsmönnum stafaði stór hætta af. Slökkviliðsmennirnir voru komnir á vettvang og höfðu hafið störf þegar eldur sprengdi gaskúta og heilan flugeldalager í húsinu. Þeim tókst hins vegar að forða sér og sakaði engan. Flugeldarnir voru geymdir þarna í óleyfi, eftir því sem fréttastofan kemst næst, og án vitundar slökkviliðsins. Tilkynnt var um eld í iðnaðarhúsnæði við Bolafót fimm í Njarðvík um klukkan hálf tvö og logaði upp úr hluta af þaki hússins þegar að var komið. Eldurinn magnaðist skjótt og þegar þakið yfir flugeldalagernum rofnaði hófst flugeldasýning með tilheyrandi sprengidrunum. Kallað var á aðstoð slökkviliðisins á Keflavíkurflugvelli og með samstilltu átaki tókst slökkvilliðsmönnum að koma í veg fyrir að allt húsið brynni. Húsnæði bílaverkstæðis og pallhýsaleigu gjöreyðilagðist og sömuleiðis nokkrir bílar sem bæði voru inni í húsinu og utan við það. Íbúar í nálægum húsum, sem á annað borð voru ekki vaknaðir við lætin, voru vaktir upp til að loka öllum gluggum svo húsin fylltust ekki af reyk því mikinn reykjarmökk lagði frá eldinum. Talið er að neisti frá loftpressu, sem maður vann við á bílaverkstæðinu, hafi kveikt eldinn en maðurinn náði að forða sér út. Slökkvistarfi lauk ekki fyrr en undir klukkan sex í morgun. Strangar reglur gilda um geymslu flugelda og segir Sverrir Björn Bjarnason, varaformaður Landssambands slökkviliðsmanna, að sambandið muni fylgjast með framvindu rannsóknarinnar enda sé það brýnt hagsmunamál slökkviliðsmanna að ekki sé vikið frá þeim reglum
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira