Lífið Hasselhoff hættur að daðra og leitar nú að ástinni Fyrrum Baywatch-stjarnan David Hasselhoff hefur gefist upp á daðri og sukki og leitar nú af hinni einu sönnu ást. Nú þegar hann er hættur að drekka þykir honum grúbbpíur og aðrir kvenkyns aðdáendur sínir einfaldlega leiðinlegir. Lífið 6.4.2009 14:30 Fawcett sögð liggja banaleguna Bandaríska leikkonan Farrah Fawcett er sögð liggja banaleguna en hún hefur barist við krabbamein í rúmlega þrjú ár. Þetta er fullyrt í People magazine og þar kemur jafnframt fram að hún hafi verið lögð inn á sjúkrahús í Los Angeles á fimmtudaginn í seinustu viku. Lífið 6.4.2009 13:54 Sagði sjampó geta valdið krabbameini hjá börnum Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur verið sökuð af þekktum vísindamanni um „almennt bull og vitleysu“ en hún hélt því fram að sjampó gæti valdið krabbameini hjá börnum. Lífið 6.4.2009 12:00 Spilar í Andy Warhol-safni Jóhann Jóhannsson er á leiðinni í sína fyrstu tónleikaferð um Bandaríkin í júní undir eigin nafni. Á meðal viðkomustaða er safn listamannsins fræga Andy Warhol í Pittsburgh. Lífið 6.4.2009 09:00 Slakar á eftir Gettu betur „Ætli maður slaki ekki á í páskafríinu" segir Elías Karl Guðmundsson, en hann og félagar hans úr spurningarliði MR sigruðu lið MH-inga í Gettu betur í gær með 28 stigum gegn 25. Lífið 5.4.2009 20:32 IDOL: Var mjög ósátt við sjálfa mig - myndband „Já ég satt best að segja veit ekki alveg hvernig ég á að túlka þetta," svaraði Guðrún Lísa Einarsdóttir, keppandi í Idol stjörnuleit þegar Vísir spurði hana baksviðs í Smáralindinni á föstudag, eftir að hún flutti lagið Mamma Mía, hvernig hún túlkaði athugasemd Björns Jörundar þegar hann líkti flutningi hennar við sænskar kjötbollur. Lífið 5.4.2009 13:18 Officera klúbburinn blæs til veislu með Sálinni Officera klúbburinn á Keflavíkurflugvelli blæs til stórveislu um páskana þegar ein vinsælasta ballhljómsveit landsins, Lífið 5.4.2009 11:06 Jón Gnarr fékk draumahundinn „Ég hef bara verið með svona draslhunda sem enginn annar vildi, bæði blendinga og hreinræktaða, en það voru vandræðahundar sem stöldruðu stutt við hjá mér. Það var draumurinn að fá góðan hund svo ég lét bara verða af því,“ segir Jón Gnarr, sem fékk hundinn Tobba fyrir mánuði síðan. Lífið 4.4.2009 15:00 Mikill áhugi fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna „Jú, mér finnst ég hafa fengið mun sterkari viðbrögð en ég nokkurn tíma gat ímyndað mér," segir Auður Kolbrá Birgisdóttir menntaskólanemi sem setti upp Facebook síðu til að knýja á um að Söngvakeppni framhaldsskólanna yrði sjónvarpað líkt og fyrri ár. Um 10 þúsund Íslendingar skráðu sig á síðuna. Lífið 4.4.2009 11:34 Tvær keppnir í ár RÚV er hætt við að hætta við Spurningakeppni fjölmiðlanna. Því verða tvær slíkar keppnir í ár. „Þetta er magnað og auðvitað eru þetta viðbrögð við keppninni okkar. Mér finnst álíka trúlegt að þau hafi ákveðið þetta með jafn skömmum fyrirvara og raun ber vitni og að allir auðmennirnir hafi ekki heyrt um eyjuna Tortola, “ segir Logi Bergmann Eiðsson. Lífið 4.4.2009 11:15 Listrænn Kári fagnar sextugu með ljósmyndasýningu Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðargreiningar, stendur á tímamótum á mánudaginn en þá verður hann sextugur. Í stað þess að bjóða til hefðbundinnar afmælisveislu með hnallþórum, afmælissöngvum og ræðuhöldum ætlar Kári í tilefni dagsins að opna ljósmyndasýningu í kjallara Norræna hússins á sunnudaginn. Það er við hæfi enda höfuðstöðvar Decode í næsta nágrenni. Sýningin verður síðan opin almenningin mánudag til miðvikudags. Lífið 4.4.2009 09:00 Stöð 2 bjargar Söngkeppni framhaldsskólanna „Við höfum fylgst með þessum gríðarlega áhuga sem er á þessari keppni almennt og þegar ljóst var að RÚV myndi ekki hopa með sína ákvörðun var bara ákveðið að slá til enda er þetta vinsælt sjónvarpsefni,“ segir Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Lífið 4.4.2009 08:30 Áhorfendur á IDOLINU - myndir Frábær stemning var á Idol stjörnuleit í Smáralindinni í gærkvöldi eins og meðfylgjandi myndir sýna. Gylfi Þór Sigurðsson var sendur heim en hann söng lagið Try A Little Tenderness sem er best þekkt í flutningi The Commitments. Sylvía Rún Guðnýjardóttir og Árni Þór Ármannsson sluppu með skrekkinn. Lífið 4.4.2009 07:34 Skálað í True North „Við fögnum þessum áfanga og nú erum við búnir að ná augum alheimsins,“ segir Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá True North. Alþingi samþykkti á fimmtudag frumvarp Össurar Skarphéðinssonar um að hækka endurgreiðsluprósentu til kvikmyndagerðar um sex prósent, úr fjórtán upp í tuttugu. Lífið 4.4.2009 06:30 Seyðfirðingar í Sony-auglýsingu „Okkur hefur verið vel tekið af bæjarbúum og það eru allir hérna boðnir og búnir að gera allt fyrir okkur þótt við séum í raun að taka bæinn yfir,“ segir Hjörtur Grétarsson hjá True North um alþjóðlega Sony-auglýsingu sem fyrirtækið tekur nú upp á Seyðisfirði. Alls verða gerðar fimm auglýsingar fyrir hátalara og heyrnartól Sony sem verða sýndar úti um allan heim. Lífið 4.4.2009 06:00 Sýnir málverk af Grýlu og Gretti Grýla, Grettir Ásmundarson og Egill Skallagrímsson birtast ljóslifandi í verkum Þrándar Þórarinssonar listmálara, sem opnar aðra einkasýningu sína í dag. Menning 4.4.2009 06:00 Taugarnar lykilatriði í kvöld Í kvöld eigast MH og MR við í spurningakeppni framhaldsskólanna. Taugarnar verða þandar þegar menntskælingarnir úr höfuðborginni eigast við í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Ríkissjónvarpsins í Efstaleiti. Lífið 4.4.2009 05:00 Undirbúa sumarið Hljómsveitirnar Skakkamanage og Létt á bárunni halda partí í tjaldinu við Klapparstíg 38 við veitingastaðinn Basil & Lime í kvöld. Þetta verða fyrstu tónleikar Létt á bárunni sunnan heiða en sveitin er skipuð Svavari Pétri Eysteinssyni og Berglind Häsler sem eru bæði í Skakkamanage. Plötusnúðarnir Pasta & Basta koma einnig fram. „Við ætlum að búa fólk undir komu sumarsins og útilegu- og tjaldstemninguna,“ segir Svavar Pétur. „Þarna verður dansað fram eftir nóttu.“ Stuðið hefst klukkan 22 og stendur til 1. - fb Lífið 4.4.2009 04:30 Úrslitin ráðast í kvöld Ellefu hljómsveitir taka þátt í úrslitakvöldi Músíktilrauna sem verður haldið í Listasafni Reykjavíkur í kvöld. Undankvöldin fóru fram í Íslensku óperunni og mættu óvenju margar góðar hljómsveitir til leiks í ár. Lífið 4.4.2009 04:00 Gylfi Þór sendur heim Gylfi Þór Sigurðsson var sendur heim úr Idolinu í kvöld. Gylfi, Sylvía Rún Guðnýjardóttir og Árni Þór Ármannsson lentu í þremur neðstu sætunum en Sylví og Árni sluppu með skrekkinn að þessu sinni. Lífið 3.4.2009 22:20 Rússnesk yngismær leitar af íslenskum rúgbý spilara Rússnesk yngismær að nafni Júlía leitar af íslenskum rúgbý spilara sem hún hitti í Búlgaríu á seinasta ári. Júlía leitar af manninum með aðstoð vinsæls sjónvarpsþáttar á hinni ríkisreknu Stöð 1 í Rússlandi. Þátturinn gengur út á að finna ættingja og vini rússneskra sjónvarpsáhorfenda um allan heim. Lífið 3.4.2009 19:49 Björn Jörundur er fínn kall „Björn sagði að ég hafi verið fölsk allt lagið," svarar Sylvía Rún Guðnýjardóttir aðspurð út í dómana sem hún fékk síðasta föstudag í Idol Stjörnuleit. „Já já hann er finn kall. Greyið!" svarar Sylvía aðspurð hvort henni líkar við Björn Jörund. Lífið 3.4.2009 14:57 IDOL: Hrafnista í uppáhaldi - myndband „Mér finnst það bara svo rosalega skemmtilegt. Mér finnst gaman að tónlist og finnst skemmtilegt að vera á sviði," svarar Anna Hlín aðspurð um öryggið sem hún býr yfir. Anna Hlín verslar höfuðklútana og grifflurnar sem hún klæddist síðasta föstudag í Smáralindinni. Lífið 3.4.2009 14:16 Samkynhneigðir boltastrákar í kvöldsiglingu Keppendur á alþjóðlegu páskamóti Strákafélagsins Styrmis í fótbolta ætla saman í kvöldsiglingu næsta fimmtudag með hvalaskoðunarbátnum Eldingu. Tilgangurinn er að gefa samkynhneigðum þátttakendum tækifæri til að kynnast betur. Lífið 3.4.2009 08:00 Pops í hörkustuði Hljómsveitin Pops ætlar halda uppi hörku stemningu á Kringlukránni í kvöld og annað kvöld í tilefni af tuttugu ára afmæli staðarins. Pops er lifandi goðsögn frá sjöunda áratugnum með ofurstjörnur innanborðs, sjálfa Keflavíkurbítlana Gunnar Þórðarson og Magnús Kjartansson. Pops spilaði síðast um áramótin og sást þá að hljómsveitarmeðlimir hafa engu gleymt. Lífið 3.4.2009 07:00 Wolverine lekið á netið Bandaríska alríkislögreglan, FBI, rannsakar nú netleka á ókláruðu eintaki hasarmyndarinnar X-Men Origins: Wolverine. Myndin verður frumsýnd eftir mánuð og því eru framleiðendur hennar sérlega ósáttir við lekann, sem búið er að skrúfa fyrir. Lífið 3.4.2009 06:45 Keðjan er lifandi Neðan úr kössunum standa tveir grannir fætur og höfuð. Lára Stefánsdóttir, dansari og danshöfundur, er að vinna að verki ásamt ungum dönsurum sem lítur ekki dagsins ljós fyrr en í sumar. Þá verður verkið lagt saman við verk frá fimm öðrum Norðurlöndum á fertugustu listdanshátíðinni í Kupio, sem er virtasta og stærsta danshátíð á Norðurlöndum. Lífið 3.4.2009 06:15 Halli snýr aftur eftir langt frí Halli Reynis hefur lítið látið fyrir sér fara undanfarið. Hann heldur tónleika í kvöld. „Ég held að það sé meinhollt fyrir alla tónlistarmenn að taka sér frí,“ segir trúbadorinn Halli Reynis, sem heldur sína fyrstu tónleika í tvö og hálft ár í kvöld á Café Rósenberg. Lífið 3.4.2009 06:00 Barði hitar upp fyrir Cannes Hljómsveitin Bang Gang spilar í Listasafni Reykjavíkur í kvöld á tónlistarhátíðinni Nokia on Ice. Sveitin hefur einnig bókað sig á kvikmyndahátíðina í Cannes sem verður haldin í maí. Lífið 3.4.2009 05:30 Sigríður Snævarr aðstoðar atvinnulausa í kreppunni „Við erum að halda námskeið úti um allan bæ og verðum á Hótel Sögu á morgun og flytjum þar fyrirlestur um verkefnið okkar. Félagsmálaráðherra opnar fyrirlesturinn og borgarstjórinn lýkur honum,“ segir Sigríður Snævarr, fyrrverandi sendiherra. Hún hefur ásamt Maríu Björk Óskarsdóttur stofnað fyrirtækið Nýttu kraftinn en tilgangur þess er hvatning og stuðningur við atvinnulausa í formi fræðslu, fyrirlestra og námskeiðahalds eins og það er orðað í fyrirtækjalýsingunni. Lífið 3.4.2009 05:30 « ‹ ›
Hasselhoff hættur að daðra og leitar nú að ástinni Fyrrum Baywatch-stjarnan David Hasselhoff hefur gefist upp á daðri og sukki og leitar nú af hinni einu sönnu ást. Nú þegar hann er hættur að drekka þykir honum grúbbpíur og aðrir kvenkyns aðdáendur sínir einfaldlega leiðinlegir. Lífið 6.4.2009 14:30
Fawcett sögð liggja banaleguna Bandaríska leikkonan Farrah Fawcett er sögð liggja banaleguna en hún hefur barist við krabbamein í rúmlega þrjú ár. Þetta er fullyrt í People magazine og þar kemur jafnframt fram að hún hafi verið lögð inn á sjúkrahús í Los Angeles á fimmtudaginn í seinustu viku. Lífið 6.4.2009 13:54
Sagði sjampó geta valdið krabbameini hjá börnum Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur verið sökuð af þekktum vísindamanni um „almennt bull og vitleysu“ en hún hélt því fram að sjampó gæti valdið krabbameini hjá börnum. Lífið 6.4.2009 12:00
Spilar í Andy Warhol-safni Jóhann Jóhannsson er á leiðinni í sína fyrstu tónleikaferð um Bandaríkin í júní undir eigin nafni. Á meðal viðkomustaða er safn listamannsins fræga Andy Warhol í Pittsburgh. Lífið 6.4.2009 09:00
Slakar á eftir Gettu betur „Ætli maður slaki ekki á í páskafríinu" segir Elías Karl Guðmundsson, en hann og félagar hans úr spurningarliði MR sigruðu lið MH-inga í Gettu betur í gær með 28 stigum gegn 25. Lífið 5.4.2009 20:32
IDOL: Var mjög ósátt við sjálfa mig - myndband „Já ég satt best að segja veit ekki alveg hvernig ég á að túlka þetta," svaraði Guðrún Lísa Einarsdóttir, keppandi í Idol stjörnuleit þegar Vísir spurði hana baksviðs í Smáralindinni á föstudag, eftir að hún flutti lagið Mamma Mía, hvernig hún túlkaði athugasemd Björns Jörundar þegar hann líkti flutningi hennar við sænskar kjötbollur. Lífið 5.4.2009 13:18
Officera klúbburinn blæs til veislu með Sálinni Officera klúbburinn á Keflavíkurflugvelli blæs til stórveislu um páskana þegar ein vinsælasta ballhljómsveit landsins, Lífið 5.4.2009 11:06
Jón Gnarr fékk draumahundinn „Ég hef bara verið með svona draslhunda sem enginn annar vildi, bæði blendinga og hreinræktaða, en það voru vandræðahundar sem stöldruðu stutt við hjá mér. Það var draumurinn að fá góðan hund svo ég lét bara verða af því,“ segir Jón Gnarr, sem fékk hundinn Tobba fyrir mánuði síðan. Lífið 4.4.2009 15:00
Mikill áhugi fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna „Jú, mér finnst ég hafa fengið mun sterkari viðbrögð en ég nokkurn tíma gat ímyndað mér," segir Auður Kolbrá Birgisdóttir menntaskólanemi sem setti upp Facebook síðu til að knýja á um að Söngvakeppni framhaldsskólanna yrði sjónvarpað líkt og fyrri ár. Um 10 þúsund Íslendingar skráðu sig á síðuna. Lífið 4.4.2009 11:34
Tvær keppnir í ár RÚV er hætt við að hætta við Spurningakeppni fjölmiðlanna. Því verða tvær slíkar keppnir í ár. „Þetta er magnað og auðvitað eru þetta viðbrögð við keppninni okkar. Mér finnst álíka trúlegt að þau hafi ákveðið þetta með jafn skömmum fyrirvara og raun ber vitni og að allir auðmennirnir hafi ekki heyrt um eyjuna Tortola, “ segir Logi Bergmann Eiðsson. Lífið 4.4.2009 11:15
Listrænn Kári fagnar sextugu með ljósmyndasýningu Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðargreiningar, stendur á tímamótum á mánudaginn en þá verður hann sextugur. Í stað þess að bjóða til hefðbundinnar afmælisveislu með hnallþórum, afmælissöngvum og ræðuhöldum ætlar Kári í tilefni dagsins að opna ljósmyndasýningu í kjallara Norræna hússins á sunnudaginn. Það er við hæfi enda höfuðstöðvar Decode í næsta nágrenni. Sýningin verður síðan opin almenningin mánudag til miðvikudags. Lífið 4.4.2009 09:00
Stöð 2 bjargar Söngkeppni framhaldsskólanna „Við höfum fylgst með þessum gríðarlega áhuga sem er á þessari keppni almennt og þegar ljóst var að RÚV myndi ekki hopa með sína ákvörðun var bara ákveðið að slá til enda er þetta vinsælt sjónvarpsefni,“ segir Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Lífið 4.4.2009 08:30
Áhorfendur á IDOLINU - myndir Frábær stemning var á Idol stjörnuleit í Smáralindinni í gærkvöldi eins og meðfylgjandi myndir sýna. Gylfi Þór Sigurðsson var sendur heim en hann söng lagið Try A Little Tenderness sem er best þekkt í flutningi The Commitments. Sylvía Rún Guðnýjardóttir og Árni Þór Ármannsson sluppu með skrekkinn. Lífið 4.4.2009 07:34
Skálað í True North „Við fögnum þessum áfanga og nú erum við búnir að ná augum alheimsins,“ segir Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá True North. Alþingi samþykkti á fimmtudag frumvarp Össurar Skarphéðinssonar um að hækka endurgreiðsluprósentu til kvikmyndagerðar um sex prósent, úr fjórtán upp í tuttugu. Lífið 4.4.2009 06:30
Seyðfirðingar í Sony-auglýsingu „Okkur hefur verið vel tekið af bæjarbúum og það eru allir hérna boðnir og búnir að gera allt fyrir okkur þótt við séum í raun að taka bæinn yfir,“ segir Hjörtur Grétarsson hjá True North um alþjóðlega Sony-auglýsingu sem fyrirtækið tekur nú upp á Seyðisfirði. Alls verða gerðar fimm auglýsingar fyrir hátalara og heyrnartól Sony sem verða sýndar úti um allan heim. Lífið 4.4.2009 06:00
Sýnir málverk af Grýlu og Gretti Grýla, Grettir Ásmundarson og Egill Skallagrímsson birtast ljóslifandi í verkum Þrándar Þórarinssonar listmálara, sem opnar aðra einkasýningu sína í dag. Menning 4.4.2009 06:00
Taugarnar lykilatriði í kvöld Í kvöld eigast MH og MR við í spurningakeppni framhaldsskólanna. Taugarnar verða þandar þegar menntskælingarnir úr höfuðborginni eigast við í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Ríkissjónvarpsins í Efstaleiti. Lífið 4.4.2009 05:00
Undirbúa sumarið Hljómsveitirnar Skakkamanage og Létt á bárunni halda partí í tjaldinu við Klapparstíg 38 við veitingastaðinn Basil & Lime í kvöld. Þetta verða fyrstu tónleikar Létt á bárunni sunnan heiða en sveitin er skipuð Svavari Pétri Eysteinssyni og Berglind Häsler sem eru bæði í Skakkamanage. Plötusnúðarnir Pasta & Basta koma einnig fram. „Við ætlum að búa fólk undir komu sumarsins og útilegu- og tjaldstemninguna,“ segir Svavar Pétur. „Þarna verður dansað fram eftir nóttu.“ Stuðið hefst klukkan 22 og stendur til 1. - fb Lífið 4.4.2009 04:30
Úrslitin ráðast í kvöld Ellefu hljómsveitir taka þátt í úrslitakvöldi Músíktilrauna sem verður haldið í Listasafni Reykjavíkur í kvöld. Undankvöldin fóru fram í Íslensku óperunni og mættu óvenju margar góðar hljómsveitir til leiks í ár. Lífið 4.4.2009 04:00
Gylfi Þór sendur heim Gylfi Þór Sigurðsson var sendur heim úr Idolinu í kvöld. Gylfi, Sylvía Rún Guðnýjardóttir og Árni Þór Ármannsson lentu í þremur neðstu sætunum en Sylví og Árni sluppu með skrekkinn að þessu sinni. Lífið 3.4.2009 22:20
Rússnesk yngismær leitar af íslenskum rúgbý spilara Rússnesk yngismær að nafni Júlía leitar af íslenskum rúgbý spilara sem hún hitti í Búlgaríu á seinasta ári. Júlía leitar af manninum með aðstoð vinsæls sjónvarpsþáttar á hinni ríkisreknu Stöð 1 í Rússlandi. Þátturinn gengur út á að finna ættingja og vini rússneskra sjónvarpsáhorfenda um allan heim. Lífið 3.4.2009 19:49
Björn Jörundur er fínn kall „Björn sagði að ég hafi verið fölsk allt lagið," svarar Sylvía Rún Guðnýjardóttir aðspurð út í dómana sem hún fékk síðasta föstudag í Idol Stjörnuleit. „Já já hann er finn kall. Greyið!" svarar Sylvía aðspurð hvort henni líkar við Björn Jörund. Lífið 3.4.2009 14:57
IDOL: Hrafnista í uppáhaldi - myndband „Mér finnst það bara svo rosalega skemmtilegt. Mér finnst gaman að tónlist og finnst skemmtilegt að vera á sviði," svarar Anna Hlín aðspurð um öryggið sem hún býr yfir. Anna Hlín verslar höfuðklútana og grifflurnar sem hún klæddist síðasta föstudag í Smáralindinni. Lífið 3.4.2009 14:16
Samkynhneigðir boltastrákar í kvöldsiglingu Keppendur á alþjóðlegu páskamóti Strákafélagsins Styrmis í fótbolta ætla saman í kvöldsiglingu næsta fimmtudag með hvalaskoðunarbátnum Eldingu. Tilgangurinn er að gefa samkynhneigðum þátttakendum tækifæri til að kynnast betur. Lífið 3.4.2009 08:00
Pops í hörkustuði Hljómsveitin Pops ætlar halda uppi hörku stemningu á Kringlukránni í kvöld og annað kvöld í tilefni af tuttugu ára afmæli staðarins. Pops er lifandi goðsögn frá sjöunda áratugnum með ofurstjörnur innanborðs, sjálfa Keflavíkurbítlana Gunnar Þórðarson og Magnús Kjartansson. Pops spilaði síðast um áramótin og sást þá að hljómsveitarmeðlimir hafa engu gleymt. Lífið 3.4.2009 07:00
Wolverine lekið á netið Bandaríska alríkislögreglan, FBI, rannsakar nú netleka á ókláruðu eintaki hasarmyndarinnar X-Men Origins: Wolverine. Myndin verður frumsýnd eftir mánuð og því eru framleiðendur hennar sérlega ósáttir við lekann, sem búið er að skrúfa fyrir. Lífið 3.4.2009 06:45
Keðjan er lifandi Neðan úr kössunum standa tveir grannir fætur og höfuð. Lára Stefánsdóttir, dansari og danshöfundur, er að vinna að verki ásamt ungum dönsurum sem lítur ekki dagsins ljós fyrr en í sumar. Þá verður verkið lagt saman við verk frá fimm öðrum Norðurlöndum á fertugustu listdanshátíðinni í Kupio, sem er virtasta og stærsta danshátíð á Norðurlöndum. Lífið 3.4.2009 06:15
Halli snýr aftur eftir langt frí Halli Reynis hefur lítið látið fyrir sér fara undanfarið. Hann heldur tónleika í kvöld. „Ég held að það sé meinhollt fyrir alla tónlistarmenn að taka sér frí,“ segir trúbadorinn Halli Reynis, sem heldur sína fyrstu tónleika í tvö og hálft ár í kvöld á Café Rósenberg. Lífið 3.4.2009 06:00
Barði hitar upp fyrir Cannes Hljómsveitin Bang Gang spilar í Listasafni Reykjavíkur í kvöld á tónlistarhátíðinni Nokia on Ice. Sveitin hefur einnig bókað sig á kvikmyndahátíðina í Cannes sem verður haldin í maí. Lífið 3.4.2009 05:30
Sigríður Snævarr aðstoðar atvinnulausa í kreppunni „Við erum að halda námskeið úti um allan bæ og verðum á Hótel Sögu á morgun og flytjum þar fyrirlestur um verkefnið okkar. Félagsmálaráðherra opnar fyrirlesturinn og borgarstjórinn lýkur honum,“ segir Sigríður Snævarr, fyrrverandi sendiherra. Hún hefur ásamt Maríu Björk Óskarsdóttur stofnað fyrirtækið Nýttu kraftinn en tilgangur þess er hvatning og stuðningur við atvinnulausa í formi fræðslu, fyrirlestra og námskeiðahalds eins og það er orðað í fyrirtækjalýsingunni. Lífið 3.4.2009 05:30