Lífið

Hasselhoff hættur að daðra og leitar nú að ástinni

Myndin er frá því janúar þegar Hasselhoff heimsótti næturklúbb í Las Vegas.
Myndin er frá því janúar þegar Hasselhoff heimsótti næturklúbb í Las Vegas.
Fyrrum Baywatch-stjarnan David Hasselhoff hefur gefist upp á daðri og sukki og leitar nú af hinni einu sönnu ást. Nú þegar hann er hættur að drekka þykir honum grúbbpíur og aðrir kvenkyns aðdáendur sínir einfaldlega leiðinlegir.

Hasselhoff sem glímt hefur við Bakkus um nokkuð langan tíma skildi við barnsmóður sína Pamela Bach árið 2006. Í maí 2007 komst í hámæli myndband sem 16 ára dóttur Hasselhoff lak á netið. Þar sást hann þar liggja útúrdrukkinn á gólfi í heimahúsi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.