Lífið

Gylfi Þór sendur heim

Eftir að Simmi og Jói, kynnarnir í Idol, höfðu tilkynnt úrslitin söng Gylfi Þór í síðasta sinn.
Eftir að Simmi og Jói, kynnarnir í Idol, höfðu tilkynnt úrslitin söng Gylfi Þór í síðasta sinn. Mynd/Sigurjon Ragnar
Gylfi Þór Sigurðsson var sendur heim úr Idolinu í kvöld. Gylfi, Sylvía Rún Guðnýjardóttir og Árni Þór Ármannsson lentu í þremur neðstu sætunum en Sylvía og Árni sluppu með skrekkinn að þessu sinni.

Gylfi Þór söng Try A Little Tenderness sem er best þekkt í flutningi The Commitments.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.