Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Vöruhönnuðurnir Bríet Sigtryggsdóttir og Erla Lind Guðmundsdóttir veltu því fyrir sér hvernig Íslendingar myndu framleiða Labubu ef skorið yrði á tengsl landsins við umheiminn. Við tók langt ferli þar sem þær smíðuðu íslenskt lambubu úr kindahorni, ull, heststagli, fiskaugum og roði. Tíska og hönnun 12.12.2025 07:02 Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Jökull Júlíusson úr hljómsveitinni Kaleo stendur ásamt öðrum fyrir styrktarkvöldi í Hlégarði í Mosfellsbæ fyrir Grænuhlíð í kvöld en Grænahlíð er fjölskyldumiðað geðheilbrigðisúrræði fyrir börn og ungmenni. Lífið 11.12.2025 21:32 Glóandi hættulestur Díana Sjöfn tekur nýjustu bók Ránar Fygenring fyrir á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókna. Lífið samstarf 11.12.2025 16:32 Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Í síðasta þætti af Gulla Byggi fengu áhorfendur að fylgjast með framkvæmdum í Vestmannaeyjum. Um er að ræða einbýlishús hátt uppi á Heimaey með óborganlegu útsýni. Húsið ber nafnið Suðurgarður en hjónin Guðrún Möller og Ólafur Árnason standa í framkvæmdunum og keyptu þau eignina af móður Ólafs. Lífið 11.12.2025 16:01 Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sigurvegari Eurovision 2024, söngvarinn Nemo frá Sviss, hefur ákveðið að skila bikarnum. Þetta tilkynnir hán í færslu á Instagram og segir ástæðuna vera áframhaldandi þátttöku Ísrael í keppninni. Lífið 11.12.2025 15:52 Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Sticky Records, plötuútgáfa Priksins, fékk hvatningaverðlaun STEF í byrjun mánaðar og er nú farin að vekja athygli utan landsteinanna fyrir útgáfustefnu sína. Blaðamaður tónlistarsíðunnar Pigeons & Planes veltir því fyrir sér hvort Sticky sé framtíð útópísks tónlistariðnaðar. Tónlist 11.12.2025 15:07 Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Á listamennirnir Árni Már og Unnar Ari opna dyrnar að nýju vinnustofunni sinni á Fiskislóð 22 á laugardaginn milli klukkan 14 og 17. Þeir eru báðir með bunka af nýjum verkum auk eldri verka sem gestir geta gramsað í. Lífið samstarf 11.12.2025 14:48 Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Margt var um manninn í útgáfuhófi vegna ævisögu Ólafs Jóhannessonar, Óli Jó - fótboltasaga, og ekki vantaði kempurnar úr íslenska boltanum. Lífið 11.12.2025 14:03 Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Framkvæmdastjóri Eurovision segist virða ákvörðun Íslands og hinna ríkjanna fjögurra sem hafa ákveðið að taka ekki þátt í keppninni á næsta ári. Í bréfi til aðdáenda beinir hann orðum sínum meðal annars sérstaklega til íslenskra aðdáenda. Þá heitir hann því persónulega að tryggt verði að allar þátttökuþjóðir fylgi reglum keppninnar. Lífið 11.12.2025 13:59 Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Sarah Dzafce sem var krýnd Ungfrú Finnland í september hefur verið svipt krúnunni í kjölfar rasískrar hegðunar þar sem hún gerði sig skáeygða til að líkja eftir Kínverjum. Lífið 11.12.2025 13:39 Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ „Kannski má segja að uppruna þessa verks sé að finna alveg aftur á mín yngri ár. Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ þegar ég var enn einhleyp um þrítugt. Það var alveg hætt að spyrja þegar ég loks „gekk út“ fimm árum síðar og þá gat fólk trúlega dregið andann léttar!“ segir Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir spurð út í nýjustu bók sína Piparmeyjar. Fröken Thora og saga einhleypra kvenna á Íslandi. Lífið samstarf 11.12.2025 13:09 Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Sigurvegari Nikon Comedy Wildlife Photography Awards 2025 hefur verið valinn. Þetta árið var það Mark Meth-Cohn sem bar sigur úr býtum með myndinni „High Five“ sem sýnir unga górillu spígspora um frumskóginn, að virðist, í mjög góðu skapi. Lífið 11.12.2025 13:03 Nágrannar kveðja endanlega í dag Síðasti þáttur sápuóperunnar Nágranna verður sýndur í dag í Ástralíu og á Bretlandseyjum. Þátturinn er með þeim langlífari í sögunni og hefur verið sýndur síðan 1985. Amazon kom til bjargar þegar þátturinn var tekinn af dagskrá 2022 en nú er komið að endanlegri kveðjustund. Bíó og sjónvarp 11.12.2025 12:07 Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Rapparinn Jóhann Kristófer betur þekktur sem Joey Christ segir það algjörlega af og frá að erjur hans við tónlistar- og fótboltamanninn Eyþór Wöhler og „hinn gaurinn“ séu sviðsettar. Hann á von á því að þurfa ekki að hætta í tónlist vegna málsins en HúbbaBúbba virðist hafa samþykkt áskorun hans. Rapparinn ræddi málið frá A til Ö í Brennslunni á FM957 í morgun en erjurnar hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lífið 11.12.2025 11:46 Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Lífstílsverslunin Maí á Garðatorgi selur vandaðar snyrtivörur og skartgripi ásamt sérvöldum gjafavörum. Í sumar flutti verslunin í stærra og glæsilegra rými á Garðatorgi 4 og í kjölfarið stækkaði vöruúrvalið til muna. Lífið samstarf 11.12.2025 10:52 Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Hollywood-bomban Pamela Anderson hefur loksins opnað sig um samband hennar og leikarans Liams Neesson sem var umtalað í sumar eftir frumsýningu The Naked Gun. Sambandið hafi verið raunverulegt og enst í stuttan tíma eftir að tökum á myndinni lauk. Lífið 11.12.2025 10:48 Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri veitti í gær viðurkenningar fyrir fallegustu jólaskreytingar verslana í miðborg Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að markmiðið sé að hvetja rekstraraðila til að skreyta glugga sína og verslanir á aðventunni og verðlauna þá sem skapa hlýlega, bjarta og hátíðlega stemningu í borginni. Lífið 11.12.2025 10:15 Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi kynnti Tómas Arnar sér listina sem er að finna í líkamsræktarstöðinni í World Class í Laugum en hún hefur gjarnan verið á milli tannanna á fólki. Lífið 11.12.2025 10:03 Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Veitingastaðurinn Grazie Trattoria opnaði í apríl 2022 í glæsilegu nýju húsnæði við Hverfisgötu í Reykjavík. Þar er boðið upp á fjölbreytt úrval ítalskra rétta og ekta ítalska og heimilislega stemningu enda er margt starfsfólk frá Ítalíu auk þess sem meðalaldur starfsfólk er hærri en gengur og gerist í veitingageiranum. Grazie Trattoria er veitingastaður vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 11.12.2025 09:55 Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Jennifer Lawrence og Josh Hutcherson, sem urðu að Hollywood-stjörnum með Hungurleikafjórleiknum frá 2012 til 2015, munu snúa aftur í seríuna í nýrri mynd sem fjallar um Haymitch Abernathy, læriföður Katniss Everdeen. Bíó og sjónvarp 11.12.2025 09:37 Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Pöbbkviss 5, Krakkakviss 5 og Stubbakviss eru þrjú söluhæstu spil á Íslandi fyrir þessi jól. Lífið samstarf 11.12.2025 08:53 Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Það getur oft verið erfitt að finna jólagjafir handa þeim sem okkur þykir vænt um en nú er hægt að leysa það á auðveldan hátt með úrvali af sex heimsklassa tónleikum í Eldborgarsal Hörpu á næsta ári. Lífið samstarf 11.12.2025 08:15 Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Í fyrra fóru fram sveitarstjórnarkosningar í Bretlandi. Við upphaf talningar blasti við að Íhaldsflokkurinn hafði beðið afhroð. Það aftraði þó ekki flokksjálkum frá því að halda öðru fram í kosningasjónvarpinu. Lífið 11.12.2025 07:01 Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjö bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingarverðlaunanna, þar á meðal saga um mennngu litríka persóna í litlu þorpi í Póllandi og skáldsaga byggð á ævi Jóns Magnússonar ferjumanns. Lífið 10.12.2025 21:30 Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Ástin blómstraði sem aldrei fyrr í Hollywood á árinu sem er senn að líða og brjálæðislega kostnaðarsöm brúðkaup vöktu athygli á heimsvísu í bland við einlægri athafnir. Lífið 10.12.2025 20:00 Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Rapparinn Jóhann Kristófer hefur svarað disslagi sem Eyþór Wöhler í HúbbaBúbba birti í gærkvöldi. Jóhann segir sveitina ekki eiga skilið disslag á móti en hann skorar á þá: Sá sem er seinni til að selja upp jólatónleika sína þarf að hætta að gefa út tónlist. Lífið 10.12.2025 16:56 Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Russell Crowe, sem lék skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius í Gladiator fyrir kvartöld síðan, segir fólkið sem stóð að framhaldinu ekki hafa skilið hvað gerði upphaflegu myndina góða. Það hafi ekki verið pompið, praktið eða hasarinn heldur siðferðislegur kjarni söguhetjunnar. Bíó og sjónvarp 10.12.2025 16:13 Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Fannar Sveinsson sér í heimsókn á Alþingi og hitti þar varaformann Miðflokksins, Snorra Másson. Snorri hefur að undanförnu verið svolítið umdeildur og kom Fannar inn á það í samtali við hann. Lífið 10.12.2025 16:04 Höfundur Kaupalkabókanna látinn Hin breska Sophie Kinsella, höfundur hinna vinsælu Shopaholic-bóka, er látin, 55 ára að aldri. Lífið 10.12.2025 13:12 „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Þjóðkirkjan kynnti á dögunum nýtt merki og nýja vefsíðu. Biskup Íslands segir markmiðið að gera þjónustu kirkjunnar sýnilegri. En ljóst er að kostnaðurinn hleypur á milljónum. Hið nýja merki kirkjunnar er einfaldur kross á einlitum grunni. Og kemur það í stað merkisins sem kynnt var árið 2003. Lífið 10.12.2025 13:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Vöruhönnuðurnir Bríet Sigtryggsdóttir og Erla Lind Guðmundsdóttir veltu því fyrir sér hvernig Íslendingar myndu framleiða Labubu ef skorið yrði á tengsl landsins við umheiminn. Við tók langt ferli þar sem þær smíðuðu íslenskt lambubu úr kindahorni, ull, heststagli, fiskaugum og roði. Tíska og hönnun 12.12.2025 07:02
Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Jökull Júlíusson úr hljómsveitinni Kaleo stendur ásamt öðrum fyrir styrktarkvöldi í Hlégarði í Mosfellsbæ fyrir Grænuhlíð í kvöld en Grænahlíð er fjölskyldumiðað geðheilbrigðisúrræði fyrir börn og ungmenni. Lífið 11.12.2025 21:32
Glóandi hættulestur Díana Sjöfn tekur nýjustu bók Ránar Fygenring fyrir á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókna. Lífið samstarf 11.12.2025 16:32
Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Í síðasta þætti af Gulla Byggi fengu áhorfendur að fylgjast með framkvæmdum í Vestmannaeyjum. Um er að ræða einbýlishús hátt uppi á Heimaey með óborganlegu útsýni. Húsið ber nafnið Suðurgarður en hjónin Guðrún Möller og Ólafur Árnason standa í framkvæmdunum og keyptu þau eignina af móður Ólafs. Lífið 11.12.2025 16:01
Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sigurvegari Eurovision 2024, söngvarinn Nemo frá Sviss, hefur ákveðið að skila bikarnum. Þetta tilkynnir hán í færslu á Instagram og segir ástæðuna vera áframhaldandi þátttöku Ísrael í keppninni. Lífið 11.12.2025 15:52
Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Sticky Records, plötuútgáfa Priksins, fékk hvatningaverðlaun STEF í byrjun mánaðar og er nú farin að vekja athygli utan landsteinanna fyrir útgáfustefnu sína. Blaðamaður tónlistarsíðunnar Pigeons & Planes veltir því fyrir sér hvort Sticky sé framtíð útópísks tónlistariðnaðar. Tónlist 11.12.2025 15:07
Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Á listamennirnir Árni Már og Unnar Ari opna dyrnar að nýju vinnustofunni sinni á Fiskislóð 22 á laugardaginn milli klukkan 14 og 17. Þeir eru báðir með bunka af nýjum verkum auk eldri verka sem gestir geta gramsað í. Lífið samstarf 11.12.2025 14:48
Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Margt var um manninn í útgáfuhófi vegna ævisögu Ólafs Jóhannessonar, Óli Jó - fótboltasaga, og ekki vantaði kempurnar úr íslenska boltanum. Lífið 11.12.2025 14:03
Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Framkvæmdastjóri Eurovision segist virða ákvörðun Íslands og hinna ríkjanna fjögurra sem hafa ákveðið að taka ekki þátt í keppninni á næsta ári. Í bréfi til aðdáenda beinir hann orðum sínum meðal annars sérstaklega til íslenskra aðdáenda. Þá heitir hann því persónulega að tryggt verði að allar þátttökuþjóðir fylgi reglum keppninnar. Lífið 11.12.2025 13:59
Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Sarah Dzafce sem var krýnd Ungfrú Finnland í september hefur verið svipt krúnunni í kjölfar rasískrar hegðunar þar sem hún gerði sig skáeygða til að líkja eftir Kínverjum. Lífið 11.12.2025 13:39
Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ „Kannski má segja að uppruna þessa verks sé að finna alveg aftur á mín yngri ár. Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ þegar ég var enn einhleyp um þrítugt. Það var alveg hætt að spyrja þegar ég loks „gekk út“ fimm árum síðar og þá gat fólk trúlega dregið andann léttar!“ segir Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir spurð út í nýjustu bók sína Piparmeyjar. Fröken Thora og saga einhleypra kvenna á Íslandi. Lífið samstarf 11.12.2025 13:09
Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Sigurvegari Nikon Comedy Wildlife Photography Awards 2025 hefur verið valinn. Þetta árið var það Mark Meth-Cohn sem bar sigur úr býtum með myndinni „High Five“ sem sýnir unga górillu spígspora um frumskóginn, að virðist, í mjög góðu skapi. Lífið 11.12.2025 13:03
Nágrannar kveðja endanlega í dag Síðasti þáttur sápuóperunnar Nágranna verður sýndur í dag í Ástralíu og á Bretlandseyjum. Þátturinn er með þeim langlífari í sögunni og hefur verið sýndur síðan 1985. Amazon kom til bjargar þegar þátturinn var tekinn af dagskrá 2022 en nú er komið að endanlegri kveðjustund. Bíó og sjónvarp 11.12.2025 12:07
Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Rapparinn Jóhann Kristófer betur þekktur sem Joey Christ segir það algjörlega af og frá að erjur hans við tónlistar- og fótboltamanninn Eyþór Wöhler og „hinn gaurinn“ séu sviðsettar. Hann á von á því að þurfa ekki að hætta í tónlist vegna málsins en HúbbaBúbba virðist hafa samþykkt áskorun hans. Rapparinn ræddi málið frá A til Ö í Brennslunni á FM957 í morgun en erjurnar hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lífið 11.12.2025 11:46
Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Lífstílsverslunin Maí á Garðatorgi selur vandaðar snyrtivörur og skartgripi ásamt sérvöldum gjafavörum. Í sumar flutti verslunin í stærra og glæsilegra rými á Garðatorgi 4 og í kjölfarið stækkaði vöruúrvalið til muna. Lífið samstarf 11.12.2025 10:52
Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Hollywood-bomban Pamela Anderson hefur loksins opnað sig um samband hennar og leikarans Liams Neesson sem var umtalað í sumar eftir frumsýningu The Naked Gun. Sambandið hafi verið raunverulegt og enst í stuttan tíma eftir að tökum á myndinni lauk. Lífið 11.12.2025 10:48
Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri veitti í gær viðurkenningar fyrir fallegustu jólaskreytingar verslana í miðborg Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að markmiðið sé að hvetja rekstraraðila til að skreyta glugga sína og verslanir á aðventunni og verðlauna þá sem skapa hlýlega, bjarta og hátíðlega stemningu í borginni. Lífið 11.12.2025 10:15
Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi kynnti Tómas Arnar sér listina sem er að finna í líkamsræktarstöðinni í World Class í Laugum en hún hefur gjarnan verið á milli tannanna á fólki. Lífið 11.12.2025 10:03
Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Veitingastaðurinn Grazie Trattoria opnaði í apríl 2022 í glæsilegu nýju húsnæði við Hverfisgötu í Reykjavík. Þar er boðið upp á fjölbreytt úrval ítalskra rétta og ekta ítalska og heimilislega stemningu enda er margt starfsfólk frá Ítalíu auk þess sem meðalaldur starfsfólk er hærri en gengur og gerist í veitingageiranum. Grazie Trattoria er veitingastaður vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 11.12.2025 09:55
Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Jennifer Lawrence og Josh Hutcherson, sem urðu að Hollywood-stjörnum með Hungurleikafjórleiknum frá 2012 til 2015, munu snúa aftur í seríuna í nýrri mynd sem fjallar um Haymitch Abernathy, læriföður Katniss Everdeen. Bíó og sjónvarp 11.12.2025 09:37
Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Pöbbkviss 5, Krakkakviss 5 og Stubbakviss eru þrjú söluhæstu spil á Íslandi fyrir þessi jól. Lífið samstarf 11.12.2025 08:53
Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Það getur oft verið erfitt að finna jólagjafir handa þeim sem okkur þykir vænt um en nú er hægt að leysa það á auðveldan hátt með úrvali af sex heimsklassa tónleikum í Eldborgarsal Hörpu á næsta ári. Lífið samstarf 11.12.2025 08:15
Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Í fyrra fóru fram sveitarstjórnarkosningar í Bretlandi. Við upphaf talningar blasti við að Íhaldsflokkurinn hafði beðið afhroð. Það aftraði þó ekki flokksjálkum frá því að halda öðru fram í kosningasjónvarpinu. Lífið 11.12.2025 07:01
Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjö bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingarverðlaunanna, þar á meðal saga um mennngu litríka persóna í litlu þorpi í Póllandi og skáldsaga byggð á ævi Jóns Magnússonar ferjumanns. Lífið 10.12.2025 21:30
Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Ástin blómstraði sem aldrei fyrr í Hollywood á árinu sem er senn að líða og brjálæðislega kostnaðarsöm brúðkaup vöktu athygli á heimsvísu í bland við einlægri athafnir. Lífið 10.12.2025 20:00
Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Rapparinn Jóhann Kristófer hefur svarað disslagi sem Eyþór Wöhler í HúbbaBúbba birti í gærkvöldi. Jóhann segir sveitina ekki eiga skilið disslag á móti en hann skorar á þá: Sá sem er seinni til að selja upp jólatónleika sína þarf að hætta að gefa út tónlist. Lífið 10.12.2025 16:56
Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Russell Crowe, sem lék skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius í Gladiator fyrir kvartöld síðan, segir fólkið sem stóð að framhaldinu ekki hafa skilið hvað gerði upphaflegu myndina góða. Það hafi ekki verið pompið, praktið eða hasarinn heldur siðferðislegur kjarni söguhetjunnar. Bíó og sjónvarp 10.12.2025 16:13
Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Fannar Sveinsson sér í heimsókn á Alþingi og hitti þar varaformann Miðflokksins, Snorra Másson. Snorri hefur að undanförnu verið svolítið umdeildur og kom Fannar inn á það í samtali við hann. Lífið 10.12.2025 16:04
Höfundur Kaupalkabókanna látinn Hin breska Sophie Kinsella, höfundur hinna vinsælu Shopaholic-bóka, er látin, 55 ára að aldri. Lífið 10.12.2025 13:12
„Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Þjóðkirkjan kynnti á dögunum nýtt merki og nýja vefsíðu. Biskup Íslands segir markmiðið að gera þjónustu kirkjunnar sýnilegri. En ljóst er að kostnaðurinn hleypur á milljónum. Hið nýja merki kirkjunnar er einfaldur kross á einlitum grunni. Og kemur það í stað merkisins sem kynnt var árið 2003. Lífið 10.12.2025 13:01